Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 59

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 59
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2016 59 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Strandveiðisjómenn í Grundarfirði nýttu blíð- viðrið síðastliðinn mánu- dag til að dytta að bátum sínum og gera klárt fyrir næsta kafla í strandveiði- sumrinu, sem hefst ein- mitt í dag. Það var þó- nokkur umferð um smá- bátahöfnina af sjómönn- um sem voru ýmist hlaup- andi með smurolíubrúsa, varahluti, málningar- pensla eða bomsurnar sín- ar, enda er betra að hafa allt á hreinu áður en hald- ið er á haf út fyrsta strand- veiðidag júnímánaðar. tfk Nýttu veðurblíðuna til að gera klárt fyrir næstu törn Kristinn Ólafsson að dytta að. Bergvin Sævar Guðmundsson hugar að bátnum. Sólberg Ásgeirsson að mála botninn á Atlasi SH. Besta veður sumarsins var á mánudaginn og upplagt að huga að úgerðinni. Sjómannadagurinn á Akranesi 2016 Kl. 9.00 - 18.00: Frítt í sund í Jaðarsbakkalaug. Kl. 10.00: Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 10.00 - 16.00: Akranesviti er opinn. Málverkasýning Sigfríðar Lárusdóttur prýðir veggi vitans. Kl. 11.00: Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness - Hefst við Aggapall við Langasand. Kl. 11.00: Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11.00: Íslandsmótið í Eldsmíði hefst á Byggðasafninu og stendur fram eftir degi. Eldsmíðahátíð fer fram 2.-5. júní á Byggðasafninu. Allir hjartanlega velkomnir að fylgjast með. Kl. 13.00 - 14.00: Dorgveiðikeppni. Kl. 13:30: Sigling á smábátum Kl. 13.30 - 16.30: Kaffisala í Jónsbúð á vegum Slysavarnafélagsins Líf. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14.00 - 16.00: Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaupstað, Verkalýðsfélag Akraness, HG Granda, Faxaflóahafnir og Runólf Hallfreðsson ehf. Á boðstólnum verða m.a.: Fyrirtækja keppni Gamla Kaup félagsins (nánari upp lýsingar og skráning eru á ba@bjorgunarfelag.is og í síma 664-8520), kassaklifur, leikir fyrir börnin, hoppukastalar, koddaslagur, karahlaup og fleira. Kl. 14.00 - 16.00: Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða á svæðinu með kajaka og fleira. Kl. 15.00: Þyrla landhelgisgæslunnar kemur og sýnir björgun úr sjó. Kl. 19.00: Sumargleði Kórs Akraneskirkju í Vinaminni. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur gestur verður Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxflóahafna. Boðið verður upp á ljúffenga sjávarréttasúpu. Aðgangseyrir kr. 2.500. Á kaffihúsinu Skökkinni verður fiskisúpa og brauð í hádeginu og á Garðakaffi verður sjávarrétta- þema í veitingum. TÍMASETNINGAR GETA BREYST OG NÝJIR VIÐBURÐIR BÆST VIÐ. NÝJUSTU UPPLÝSINGAR VERÐUR AÐ FINNA Í VIÐBURÐARDAGATALI Á AKRANES.IS SK ES SU H O R N 2 01 6 Verkalýðsfélags Akraness Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.