Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 42

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 42
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 201642 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Grundarfjörður Fimmtudagur 2. júní Skotmót á svæði skotfélags Skotgrundar. Keppni milli sjómanna og landmanna. Skráning hjá Jóni Pétri í síma 863-1718. Allar nánari upplýsingar og tímasetningar á heimasíðu félagsins: skotgrund.123.is. Föstudagur 3. júní Kl. 10:30: Leikskólabörn heimsótt með harðfisk og fiska til sýnis. Kl. 15-17: Sýning á bátalíkönum Gríms Karlsonar í húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en tekið er við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni. Kl. 17:30: Golfmót í boði G.Run. Keppt verður með vanur/óvanur fyrirkomulagi. Skráning á golf.is eða hjá Önnu Maríu í síma 869-6076. Laugardagur 4. júní Kl. 11:00: Krakkasprell í Vélsmiðju Grundarfjarðar. Eitthvað gott í boði fyrir þau sem mæta. Kl. 12:00 – 14:00: Sýning á bátalíkönum Gríms Karl- sonar í húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en tekið er við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni. Kl. 13:00: Skemmtisigling í boði útgerða bæjarins. Kl. 14:00: Grillaðar pylsur á bryggjunni í boði Sam- kaupa og Svali í boði Láka Hafnarkaffis. Að grilli loknu hefst keppni á bryggjunni í nokkrum skemmtilegum greinum. Það þarf 4 í hvert lið og eru fyrirtæki hvött til að senda lið. Það ÞARF EKKI að vera vanur sjó- maður til að keppa, þannig að endilega safnið saman í lið og gerum þetta sem skemmtilegast. Einnig verð- ur keppt í reiptogi um Pétursbikarinn sem lið Bjarna Jónassonar hefur unnið síðastliðin 2 ár og ætlar ekki að gefa hann svo auðveldlega frá sér. Í kjölfarið verð- ur knattspyrnuleikur á milli sjómanna og sjómann- skvenna. Þetta verður spennandi. Skráning er hjá Láru í síma 868-4474 og Jóni Frímanni í síma 693-4749. Kl. 23:00: Sjómannadagsball á Rúben. Aðgangseyrir 1500 krónur. Plötusnúður þeytir skífum. Sunnudagur 5. júní Kl. 14:00: Messa og heiðrun í Grundarfjarðarkirkju. Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson messar. Karlakórinn Kári syngur. Kl. 15:00: Kaffisala Kvenfélagsins Gleym mér ei í samkomuhúsi Grundarfjarðar. Kl. 15 - 17: Sýning á bátalíkönum Gríms Karlsonar í húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en tekið er við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá bæjarbúa koma og taka þátt með okkur! Minnum á sölu sjómannadagsmerkjanna um all- an bæ. Snæfellsbær Föstudagur 3. júní Myndasýning um sjómannadagshátíðina í Snæfellsbæ opin alla daga frá kl. 10 - 17. Kl. 18 - 19: Dorgveiðikeppni á Norðurgarði í Ólafsvík í umsjá SjóSnæ. Kl. 20 - 21: Skemmtisigling frá Ólafsvík. Egill SH, Ólaf- ur Bjarnason SH, Guðmundur Jensson SH. Kl. 21 - 23: Við húsnæði Fiskmarkaðs Íslands: Grill – Kirkjukór Ólafsvíkur syngur létt og skemmtileg sjó- mannalög. Trúbadorinn Egill #4 kyndir upp mannskap- inn. Hoppukastalar á svæðinu. Laugardagur 4. júní Kl. 11:00: Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ frá Sjómannagarðin- um í Ólafsvík. Kl. 12:30: Við höfnina í Rifi: Sirkus Íslands í boði lista- og menningarnefndar. Skemmtidagskrá á bryggjunni: Kappróður, reiptog, þrautabrautir og ýmislegt fleira. Hoppukastalar á svæðinu. Unglingadeildin Dreki verður með sölu og sér um gæslu í hoppuköstulum. Opið hús í Björgunarsveitarhúsinu Von: Kassaklifur og klifurveggir. Slysósúpa í boði HH og KG. Skráning í keppnisgreinar hjá Heiðari, sími 898-1471 og Örvari, sími 892-2999. Kl. 20:00: Félagsheimilið Klif: Sjómannahóf í Klifi – húsið opnar 19:15. Veislustjóri: Kári Viðarsson. Sjó- mannskonur heiðraðar, áskorendakeppni áhafna. Ball: Hljómsveitin Bandmenn. Selt verður inn á ball- ið eftir kl 23:30. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 2500. Snyrtilegur klæðnaður. Sunnudagur 5. júní Kl. 8:00: Fánar dregnir að húni. Kl. 13:00: Í Sjómannagarðinum í Ólafsvík: Ræðumaður, sjómenn heiðraðir, tónlistaratriði. Sjómannamessa í Sjó- mannagarðinum. Þessi dagskrá verður færð inn í kirkju ef veður er vont. Kl. 14 - 16:30: Sjómannakaffi slysavarnardeilda Helgu Bárðar og Sumargjafar í björgunarmiðstöðinni Von. Kl. 15:30: Leikhópurinn Lotta í Tröð, Hellissandi. Kl. 17:00: Ólafsvíkurvöllur: Leikur í Pepsi deild karla. Víkingur - Fylkir. Stykkishólmur Sunnudagur 5. júní Kl. 8.00: Fánar dregnir að húni. Kl. 10.00: Blóm lögð við minningarreit drukknaðra sjó- manna í kirkjugarðinum. Kl. 10.30: Blóm lögð við minnisvarða látinna sjómanna. Kl. 11.00: Sjómannamessa, sjómenn heiðraðir. Kl. 13.00: Skrúðganga frá Tónlistarskólanum, gengið niður Skólastíg að höfninni. Kl. 13.30: Afhjúpun minnisvarða um Blika frá Stykkis- hólmi sem fórst 1924. Skemmtiatriði við höfnina: Koddaslagur, stakkasund, brettahlaup, hreystigreip, kappróður á kajak, gamlir karl- ar keppa á skútum. Kaffisala Björgunarsveitarinnar Ber- serkja í húsi Björgunarsveitarinnar við Aðalgötu. Akranes Sunnudagur 5. júní Kl. 9 - 18: Frítt í sund í Jaðarsbakkalaug. Kl. 10: Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 10 - 16: Akranesviti er opinn. Málverkasýning Sigfríðar Lárusdóttur prýðir veggi vitans. Kl. 11: Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness – Hefst við Aggapall við Langasand. Kl. 11: Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveig- ur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11: Íslandsmótið í eldsmíði hefst á Byggðasafninu og stendur fram eftir degi. Eldsmíðahátíð fer fram 2.-5. júní á Byggðasafninu. Allir hjartanlega velkomnir að fylgjast með. Kl. 13 - 14: Dorgveiðikeppni. Kl. 13:30: Sigling á smábátum. Kl. 13:30 - 16:30: Kaffisala í Jónsbúð á vegum Slysavarnafélagsins Líf. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14 - 16: Björgunarfélag Akraness sér um fjölskyldu- skemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaup- stað, Verkalýðsfélag Akraness, HG Granda, Faxaflóa- hafnir og Runólf Hallfreðsson ehf. Á boðstólnum verða m.a.: Fyrirtækjakeppni Gamla Kaupfélagsins (nánari upp- lýsingar og skráning eru á ba@bjorgunarfelag.is og í síma 664-8520), kassaklifur, leikir fyrir börnin, hoppukastalar, koddaslagur, karahlaup og fleira. Kl. 14 - 16: Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða á svæðinu með kajaka og fleira. Kl. 15: Þyrla landhelgisgæslunnar kemur og sýnir björg- un úr sjó. Kl. 19: Sumargleði Kórs Akraneskirkju í Vinaminni. Fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur gestur verður Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxflóahafna. Boðið verður upp á ljúffenga sjávarréttasúpu. Aðgangseyrir kr. 2.500. Á kaffihúsinu Skökkinni verður fiskisúpa og brauð í hádeginu og á Garðakaffi verður sjávarréttaþema í veitingum. Dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Vesturlandi ÍBÚAR ALLRA BYGGÐARLAGA OG GESTIR ERU EINDREGIÐ HVATTIR TIL AÐ MÆTA OG TAKA ÞÁTT Í HÁTÍÐARHÖLDUNUM. GLEÐILEGA SJÓMANNADAGSHELGI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.