Skessuhorn - 01.06.2016, Qupperneq 42
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 201642
Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn
Grundarfjörður
Fimmtudagur 2. júní
Skotmót á svæði skotfélags Skotgrundar. Keppni milli
sjómanna og landmanna. Skráning hjá Jóni Pétri í síma
863-1718. Allar nánari upplýsingar og tímasetningar á
heimasíðu félagsins: skotgrund.123.is.
Föstudagur 3. júní
Kl. 10:30: Leikskólabörn heimsótt með harðfisk og
fiska til sýnis.
Kl. 15-17: Sýning á bátalíkönum Gríms Karlsonar í
húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en tekið er
við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni.
Kl. 17:30: Golfmót í boði G.Run. Keppt verður með
vanur/óvanur fyrirkomulagi. Skráning á golf.is eða hjá
Önnu Maríu í síma 869-6076.
Laugardagur 4. júní
Kl. 11:00: Krakkasprell í Vélsmiðju Grundarfjarðar.
Eitthvað gott í boði fyrir þau sem mæta.
Kl. 12:00 – 14:00: Sýning á bátalíkönum Gríms Karl-
sonar í húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en
tekið er við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni.
Kl. 13:00: Skemmtisigling í boði útgerða bæjarins.
Kl. 14:00: Grillaðar pylsur á bryggjunni í boði Sam-
kaupa og Svali í boði Láka Hafnarkaffis. Að grilli loknu
hefst keppni á bryggjunni í nokkrum skemmtilegum
greinum. Það þarf 4 í hvert lið og eru fyrirtæki hvött
til að senda lið. Það ÞARF EKKI að vera vanur sjó-
maður til að keppa, þannig að endilega safnið saman
í lið og gerum þetta sem skemmtilegast. Einnig verð-
ur keppt í reiptogi um Pétursbikarinn sem lið Bjarna
Jónassonar hefur unnið síðastliðin 2 ár og ætlar ekki
að gefa hann svo auðveldlega frá sér. Í kjölfarið verð-
ur knattspyrnuleikur á milli sjómanna og sjómann-
skvenna. Þetta verður spennandi. Skráning er hjá Láru
í síma 868-4474 og Jóni Frímanni í síma 693-4749.
Kl. 23:00: Sjómannadagsball á Rúben. Aðgangseyrir
1500 krónur. Plötusnúður þeytir skífum.
Sunnudagur 5. júní
Kl. 14:00: Messa og heiðrun í Grundarfjarðarkirkju.
Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson messar. Karlakórinn Kári
syngur.
Kl. 15:00: Kaffisala Kvenfélagsins Gleym mér ei í
samkomuhúsi Grundarfjarðar.
Kl. 15 - 17: Sýning á bátalíkönum Gríms Karlsonar
í húsnæði netaverkstæðis G.Run. Frítt inn en tekið er
við frjálsum framlögum. Heitt á könnunni.
Hlökkum til að sjá bæjarbúa koma og taka þátt
með okkur!
Minnum á sölu sjómannadagsmerkjanna um all-
an bæ.
Snæfellsbær
Föstudagur 3. júní
Myndasýning um sjómannadagshátíðina í Snæfellsbæ
opin alla daga frá kl. 10 - 17.
Kl. 18 - 19: Dorgveiðikeppni á Norðurgarði í Ólafsvík
í umsjá SjóSnæ.
Kl. 20 - 21: Skemmtisigling frá Ólafsvík. Egill SH, Ólaf-
ur Bjarnason SH, Guðmundur Jensson SH.
Kl. 21 - 23: Við húsnæði Fiskmarkaðs Íslands: Grill –
Kirkjukór Ólafsvíkur syngur létt og skemmtileg sjó-
mannalög. Trúbadorinn Egill #4 kyndir upp mannskap-
inn. Hoppukastalar á svæðinu.
Laugardagur 4. júní
Kl. 11:00: Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ frá Sjómannagarðin-
um í Ólafsvík.
Kl. 12:30: Við höfnina í Rifi: Sirkus Íslands í boði lista-
og menningarnefndar. Skemmtidagskrá á bryggjunni:
Kappróður, reiptog, þrautabrautir og ýmislegt fleira.
Hoppukastalar á svæðinu. Unglingadeildin Dreki verður
með sölu og sér um gæslu í hoppuköstulum. Opið hús í
Björgunarsveitarhúsinu Von: Kassaklifur og klifurveggir.
Slysósúpa í boði HH og KG. Skráning í keppnisgreinar
hjá Heiðari, sími 898-1471 og Örvari, sími 892-2999.
Kl. 20:00: Félagsheimilið Klif: Sjómannahóf í Klifi
– húsið opnar 19:15. Veislustjóri: Kári Viðarsson. Sjó-
mannskonur heiðraðar, áskorendakeppni áhafna.
Ball: Hljómsveitin Bandmenn. Selt verður inn á ball-
ið eftir kl 23:30. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 2500.
Snyrtilegur klæðnaður.
Sunnudagur 5. júní
Kl. 8:00: Fánar dregnir að húni.
Kl. 13:00: Í Sjómannagarðinum í Ólafsvík: Ræðumaður,
sjómenn heiðraðir, tónlistaratriði. Sjómannamessa í Sjó-
mannagarðinum. Þessi dagskrá verður færð inn í kirkju
ef veður er vont.
Kl. 14 - 16:30: Sjómannakaffi slysavarnardeilda Helgu
Bárðar og Sumargjafar í björgunarmiðstöðinni Von.
Kl. 15:30: Leikhópurinn Lotta í Tröð, Hellissandi.
Kl. 17:00: Ólafsvíkurvöllur: Leikur í Pepsi deild karla.
Víkingur - Fylkir.
Stykkishólmur
Sunnudagur 5. júní
Kl. 8.00: Fánar dregnir að húni.
Kl. 10.00: Blóm lögð við minningarreit drukknaðra sjó-
manna í kirkjugarðinum.
Kl. 10.30: Blóm lögð við minnisvarða látinna sjómanna.
Kl. 11.00: Sjómannamessa, sjómenn heiðraðir.
Kl. 13.00: Skrúðganga frá Tónlistarskólanum, gengið
niður Skólastíg að höfninni.
Kl. 13.30: Afhjúpun minnisvarða um Blika frá Stykkis-
hólmi sem fórst 1924.
Skemmtiatriði við höfnina: Koddaslagur, stakkasund,
brettahlaup, hreystigreip, kappróður á kajak, gamlir karl-
ar keppa á skútum. Kaffisala Björgunarsveitarinnar Ber-
serkja í húsi Björgunarsveitarinnar við Aðalgötu.
Akranes
Sunnudagur 5. júní
Kl. 9 - 18: Frítt í sund í Jaðarsbakkalaug.
Kl. 10: Minningarstund við minnismerki um týnda
sjómenn í kirkjugarði.
Kl. 10 - 16: Akranesviti er opinn. Málverkasýning
Sigfríðar Lárusdóttur prýðir veggi vitans.
Kl. 11: Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness –
Hefst við Aggapall við Langasand.
Kl. 11: Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveig-
ur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn.
Kl. 11: Íslandsmótið í eldsmíði hefst á Byggðasafninu og
stendur fram eftir degi. Eldsmíðahátíð fer fram 2.-5. júní
á Byggðasafninu. Allir hjartanlega velkomnir að fylgjast
með.
Kl. 13 - 14: Dorgveiðikeppni.
Kl. 13:30: Sigling á smábátum.
Kl. 13:30 - 16:30: Kaffisala í Jónsbúð á vegum
Slysavarnafélagsins Líf. Allir hjartanlega velkomnir.
Kl. 14 - 16: Björgunarfélag Akraness sér um fjölskyldu-
skemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaup-
stað, Verkalýðsfélag Akraness, HG Granda, Faxaflóa-
hafnir og Runólf Hallfreðsson ehf. Á boðstólnum verða
m.a.: Fyrirtækjakeppni Gamla Kaupfélagsins (nánari upp-
lýsingar og skráning eru á ba@bjorgunarfelag.is og í síma
664-8520), kassaklifur, leikir fyrir börnin, hoppukastalar,
koddaslagur, karahlaup og fleira.
Kl. 14 - 16: Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða á
svæðinu með kajaka og fleira.
Kl. 15: Þyrla landhelgisgæslunnar kemur og sýnir björg-
un úr sjó.
Kl. 19: Sumargleði Kórs Akraneskirkju í Vinaminni. Fjöl-
breytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur gestur verður
Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxflóahafna. Boðið verður
upp á ljúffenga sjávarréttasúpu. Aðgangseyrir kr. 2.500.
Á kaffihúsinu Skökkinni verður fiskisúpa og brauð í
hádeginu og á Garðakaffi verður sjávarréttaþema í
veitingum.
Dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Vesturlandi
ÍBÚAR ALLRA BYGGÐARLAGA OG GESTIR ERU
EINDREGIÐ HVATTIR TIL AÐ MÆTA OG TAKA ÞÁTT
Í HÁTÍÐARHÖLDUNUM.
GLEÐILEGA SJÓMANNADAGSHELGI!