Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 22. tbl. 19. árg. 1. júní 2016 - kr. 750 í lausasölu Framtíðin er full af möguleikum Traust fjármálaráðgjöf leggur grunn að farsælli framtíð H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA –  1 5 -0 0 5 0 Fæst án lyfseðils LYFIS Kakibuxur Margir litir og snið Verð frá 14.990,- NÝTT Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Á föstudag og laugardag í liðinni viku fóru útskriftarathafnir fram í þremur framhaldsskólum á Vesturlandi. Alls voru 84 brautskráðir í skólunum á Akranesi, Borgarnesi og Grundarfirði. Þessi hátíðlega mynd var tekin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði skömmu áður en kollarnir fóru upp. Sjá nánar í Skessuhorn í dag. Ljósm. Sumarliði Ásgeirsson. Sjómannadagur- inn er næstkomandi sunnudag og há- tíðarhöld víða um land í tilefni hans einkenna helgina. Með Skessuhorni í dag fylgir 44 síðna sérblað til- einkað sjómönn- um og fjölskyld- um þeirra. Rætt er við yngri og eldri sjómenn og ýmsa fleiri sem tengjast útvegi. Þá er sagt frá hátíðardagskrá sem framundan er, rætt við Gunn- ar Braga Sveins- son ráðherra sjáv- arútvegsmála og margt fleira. S k e s s u h o r n óskar sjómönn- um og fjölskyld- um þeirra inni- lega til hamingju með daginn. mm Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag Illugi Gunnarsson menntamálaráð- herra leggur í þessari viku fram frum- varp á Alþingi um heildarendurskoð- un laga um Lánasjóð íslenskra náms- manna. Meðal helstu breytinga í frumvarpinu má nefna að námsmenn í fullu námi geta fengið 65.000 krónur á mánuði í beinan styrk. Áfram verð- ur þó veitt námsaðstoð í formi lána á hagstæðum kjörum. Samkvæmt frumvarpinu verður námsstyrkur- inn greiddur í allt að 45 mánuði sem svarar til fimm hefðbundinna skóla- ára. Námsmenn geta ákveðið að taka eingöngu styrk eða styrk og lán eða jafnvel lán að hluta. Heildarstyrkur getur numið allt að 2.925.000 krón- um miðað við fulla námsframvindu og hámarkslán miðast við 15 millj- ónir á hvern námsmann. Heildarað- stoð við hvern námsmann getur því numið tæpum 18 milljónum króna, en yfir 99% nemenda falla undir það viðmið. Vextir lána verða fastir 2,5% og verðtryggðir, að viðbættu álagi til að mæta afföllum af lánum sem eru áætluð um 0,5%. Nemendur munu nú geta fengið fulla framfærslu í stað 90% framfærslu nú. Frumvarpsdrög þessi voru afgreidd úr ríkisstjórn í síðustu viku. Um er að ræða grundvallarbreytingu á náms- aðstoð ríkisins sem miðar að því að koma á fót blönduðum styrktarsjóði að norrænni fyrirmynd. Markmið breytinga á lögunum er að tryggja áfram jafnan aðgang að námi, skapa aukið réttlæti og gagnsæi við úthlut- un styrkja og skapa fyrirsjáanleika fyrir námsmenn og lánasjóðinn. Jafn- framt er markmiðið að tryggja náms- mönnum fulla framfærslu og gefa þeim aukinn kost á að mennta sig án skuldsetningar. Aðfaranám eða svokallað frum- greinanám fyrir einstaklinga sem orðnir eru 23 ára verður aðstoðar- hæft. Hins vegar verður nám sem skipulagt er með vinnu ekki aðstoð- arhæft. Nemendur 18 ára og eldri í iðn- og verknámi geta notið náms- aðstoðar. Þá kemur fram í drögun- um að frumvarpinu að uppgreiðslu lána skuli ávallt vera lokið fyrir 67 ára aldur. Endurgreiðslur lána verða fast- ar mánaðarlegar afborganir líkt og er á öllum hinum Norðurlöndunum, í stað tekjutengdra afborgana eins og nú eru hér á landi að hluta. mm Boðar blandað námsstyrkjakerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.