Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 51

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2016 51 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Allt fyrir Öryggið! Öryggisblakkir frá Sala Sala blakkir hafa reynst vel um borð í íslenskum skipum í áratugi. Í dag er gírbúnaðurinn aðskilinn frá ryðfríum vírnum. Þannig endast blakkirnar margfalt lengur. Starfsmenn Dynjanda eru sérþjálfaðir hjá framleiðanda og sjá um allt viðhald hér á landi. Matvagninn Finsens fish & chips nýtur mikilla vinsælda í Hólminum. Vagninn stendur við höfnina í Stykk- ishólmi yfir sumartímann og var opn- aður seinni part maímánaðar. „Síðasta sumar gekk framar öllum vonum. Þá opnuðum við tveimur mánuðum eftir að við ætluðum að opna. Nú erum við bara mánuði á eftir áætlun þannig að mögulega opnum við á réttum tíma á næsta ári,“ segir Bjarki Hjörleifsson eigandi vagnsins í gamansömum tón. Aðspurður hvort heimamenn sæki vagninn mikið segist Bjarki bæði fá mikið af heimamönnum og aðkomu- fólki. „Ég fæ líka mikið af sjómönn- um, menn eru oft að koma hérna út- ataðir í slori af strandveiðum.“ Fiskurinn á Finsens kemur meðal annars beint úr Breiðafirðinum. „Ég er að fá hann úr Grundarfirði, frá G.Run. Þetta er ljómandi flottur fiskur,“ segir Bjarki sem horfir björ- tum augum á sumarvertíðina á höfn- inni. jse Fiskur og franskar við höfnina Bjarki stendur vaktina á Finsens. anfarin ár. Sem hafnsögumaður er hann meira í því að taka á móti skip- um. „Við erum bara á móti hafn- sögumönnum í Reykjavík. Erum á bryggjunni að taka á móti skipunum eða þá að við förum um borð þeg- ar það er mikil traffík. Þar erum við að lóðsa og veita leiðsögn. Þetta eru oftast nær skip með útlendum skip- stjórum og það þarf að segja þeim hvert á að fara, hvar þeir eiga að liggja og upplýsa um aðstæður, veð- ur og skilyrði.“ Hann segir það und- arlegt að hann hafi aldrei orðið sjó- veikur fyrr en hann byrjaði að vinna á höfninni. „Ég hef fundið fyrir sjóveiki á lóðsbátunum en aldrei á meðan ég stundaði sjóinn.“ Mikið fjör að veiða Í dag á Valentínus lítla trillu sem hann notar til að veiða í soðið. Barnabörnin eru dugleg að sigla með honum út og reiknar hann með því að fara nokkra góða róðra í sumar. Annars er sumarið tími áhugamálanna hjá þeim hjón- um enda spila þau bæði golf og eru í stangveiði. Valentínus er því þakklátur að þau eigi sameigin- leg áhugamál. „Það er mikill mun- ur ef hjón geta varið tíma saman. Við hjónin förum mikið saman í golf. Hún spilar samt aðallega er- lendis,“ segir hann og hlær. „Við veiðum líka mikið saman en hún er hörku veiðimaður. Við erum þá mest í laxveiðinni, erum til dæmis í hjónaholli sem opnar alltaf Vatns- dalsánna,“ bætir hann við. Hann segir þau bæði hafa alist upp við að fara í stangveiði og byrjaði hann sjálfur að veiða sem strákur. „Ég fór líka með mína fjölskyldu í veiði- ferðir. Elsta barnið okkar var ekki nema fjögurra mánaða þegar hann fór í fyrstu veiðiferðina. Í mörg ár fórum við svo alltaf í Flekkudalsá í Dölum, það var árlegt hjá fjöl- skyldunni.“ Valentínus veiðir aðal- lega á flugu nú til dags. Hann ljóm- ar þegar hann talar um fluguveið- ina. „Þetta er svo mikið fjör,“ seg- ir hann hress að endingu og sýn- ir blaðamanni mynd þar sem hann stendur með nýveiddan stórlax. grþ Höfrungur AK 91. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is www.fulltingi.is / fulltingi@fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík Slys geta gerbreytt aðstæðum í lífi okkar. Hvort sem þú ert í rétti eða órétti, getur þú átt rétt á bótum! Réttur í órétti? Hafðu samband – það kostar ekkert!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.