Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 77

Skessuhorn - 01.06.2016, Blaðsíða 77
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2016 77 Starfsmaður óskast Íslenska gámafélagið óskar eftir starfs- manni á gámastöðina á Akranesi. Starfið felst í að aðstoða viðskiptavini, móttöku og flokkun. Hafið samband við Ólaf Inga verkstjóra, s. 840-5709, oliingi@igf.is eða Einar, s. 840-5780, einarp@igf.is. Óska eftir tilboð í útimálun íbúahúss Óska eftir tilboð í málun (þ.a.l. lagfæringu ef þess þarf, hreinsun, sílanbera, mála, allur kostnaður innifalinn) raðhúss (3 hús). Get sent myndir af húsinu í tölvu- pósti ásamt fermetrafjölda. Staðsett í 301. Vinsamlegast sendið tölvupóst. 67dagny@gmail.com. Smiður óskar eftir vinnu Smiður óskar eftir vinnu á Borgarfjarðar- svæðinu. Er staðsettur í Hvalfjarðarsveit. Sími 848-0024. 2ja-3ja herb. íbúð óskast í Borgarnesi Við erum þrjú að leita að 2ja-3ja herb. íbúð fyrir næsta skólaár í Borgarnesi. Við erum par, vinkona okkar og hundurinn hennar. Við erum sallaróleg og göngum vel um. Endilega sendu póst á nem. sth5@lbhi.is ef þú hefur eitthvað handa okkur eða hefur áhuga á að vita meira. Akranes – Herbergi óskast til leigu Íslenska gámafélagið óskar eftir her- bergi til leigu fyrir starfsmann sinn. Það þarf að vera með aðgangi að baðher- bergi og eldhúsi. Upplýsingar: einarp@ igf.is. Par óskar eftir herb./íbúð til leigu í Borgarnesi Par óskar eftir herb./íbúð til leigu næsta skólaár í Borgarnesi frá og með septem- ber. Við erum reyklaust rólegheita fólk og lofum skilvísum greiðslum. Kv. Sunna og Gunārs. ÓE leiguhúsnæði á Akranesi 5 manna fjölskylda óskar eftir leigu- húsnæði á Akranesi. Erum reglusöm með báða fætur á jörðinni. Erum með 3 stelpur á aldrinum 1-10 ára. Værum tilbúin að taka við leiguhúsnæði frá júlí- sept svona sirka. Húsnæði óskast í Stykkishólmi Fimm manna fjölskyldu sárvantar hús- næði til leigu í Stykkishólmi, ekki seinna en frá 1. júlí nk. til loka september. Þarf helst að hafa 4 svefnherbergi, skoðum einnig húsnæði sem inniheldur 3 og jafnvel 2 svefnherbergi. Guðrún Svana, s: 861-8066. Til leigu herbergi á Bárugötu Herbergi á 2. hæð til leigu á Bárugötu, Akranesi. Innifalið í leigu er rafmagn og hiti, aðgengi að sameiginlegu eld- húsi, sturtu og salernisaðstöðu. Einnig aðgangur að þvottavél og ljósleiðara. Upplýsingar: 898-0066. Íbúð til leigu í Borgarnesi Á Kveldúlfsgötu 18, jarðhæð. 3 svefn- herbergi, nýtt eldhús, geymsla í kjallara. Leiga 140 þús. Upplýsingar: gkarlbjarna- son@gmail.com. Hæð til leigu í Borgarnesi Til leigu fjögurra herbergja efri hæð í Borgarnesi til 30. nóvember. Góð staðsetning í nágrenni grunnskóla og íþróttamiðstöðvar. Upplýsingar í síma 860-7566 á milli kl. 17:00 og 21:00. Akranes - föstudagur 2. júní Eldsmíðahátíð 2016 verður haldin á svæði Byggðasafnsins í Görðum Akranesi 2. - 5. júní. Öllum er velkomið að fylgjast með eldsmiðum að störfum. Erlendur gestirnir Michael Maasing, Mia Person og Ivar Feldmann verða m.a. með sýnikennslu. Örnámskeið verða í boði 2. júní kl. 16 - 19 og 3. júní kl. 9 - 12. Þriggja tíma námskeið kostar 5.000 krónur. Skráning fer fram með tölvu- pósti á netfangið klett@simnet.is. Borgarbyggð - laugardagur 4. júní Gæðingamót Faxa og Skugga verður haldið á félagssvæði Skugga við Vindás frá kl. 10 - 18. Skipuleggjandi er Kristján Gíslason, kristgis@simnet.is. Vesturland - laugardagur 4. júní Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram. Sjá auglýsingu í Skessuhorni og á vef. Hvalfjarðarsveit - laugardagur 4. júní Tónlistarsumar í Hvalfjarðarsveit 2016. Fyrstu tónleikarnir verða kl. 16 í Hall- grímskirkju í Saurbæ. Þar mun kirkjukór Saurbæjarkirkju flytja „Sumarlög í Saurbæ“. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Frítt fyrir eldri borgara, börn yngri en 12 ára og meðlimi Tónlistarfélagsins. Akranes - sunnudagur 5. júní Íslandsmeistaramót í eldsmíði fer fram á svæði Byggðasafnsins í Görðum og hefst kl. 11. Akranes - sunnudagur 5. júní Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11. Sjómaður heiðraður. Sjómenn og allir aðrir, sem vilja gleðjast með þeim á þessum hátíðisdegi, eru sérstaklega hvattir til að koma í guðsþjónustuna. Gengið að minnismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjónustu lokinni. Minningarstund um týnda sjómenn kl. 10 við minnismerkið í kirkjugarðinum. Snæfellsbær - sunnudagur 5. júní Pepsi deild karla: Víkingur Ólafsvík mætir Fylki á Ólafsvíkurvelli kl. 17. Akranes - sunnudagur 5. júní. Pepsi deild karla: ÍA - Þróttur R. á Akra- nesvelli kl. 19:15. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Markaðstorg Vesturlands ATVINNA ÓSKAST ATVINNA Í BOÐI LEIGUMARKAÐUR 18. maí. Drengur. Þyngd 3.695 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Sigurbjörg Jóna Vilhjálmsdóttir og Hafliði Sigurðarson, Vestmannaeyjum. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 27. maí. Drengur. Þyngd 3.280 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Lára Ágústsdóttir og Ásgeir Freyr Björgvinsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 28. maí. Stúlka. Þyngd 3.980 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Sigrún Hauksdóttir og Sigurður Már Sturluson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 24. maí. Stúlka. Þyngd 4.140 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Alda Sif Marteinsdóttir og Kristján Hannesson, Hveragerði. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 28. maí. Drengur. Þyngd 3.065 gr. Lengd 47 sm. Foreldrar: Laufey Ásgrímsdóttir og Haukur Eggertsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 30. maí. Drengur. Þyngd 3.100 gr. Lengd 48 sm. Foreldrar: Svetlana Pushkar og Sergey Pushkar, Borgarnesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. SK ES SU H O R N 2 01 6 Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24 Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. maí 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24 skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur aðeins til lóðarinnar við Krókatún 22-24 og felst í að stækka byggingarreit um 18m til austurs, aukning á byggingarmagni nemur 701m2. Hámarksbyggingarmagn á lóðinni verður 4.778m2. Hámarksnýtingarhlutfall á lóð breytist úr 0,6 í 0,64. Tillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi frá og með 6. júní til og með 20. júlí 2016 og á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is Athugasemdir eiga að vera skriflegar og berast sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs í síðasta lagi 20. júlí 2016 og eiga þær að berast í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs SK ES SU H O R N 2 01 6 KENNARI Laus er til umsóknar 100% kennarastaða í Reykhólaskóla, Reykhólahreppi skólaárið 2016 - 2017 Um er að ræða umsjónarkennslu á miðstigi eða unglingastigi, meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði, samfélagsfræði. Leitað er eftir fólki með góða skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er mikilvæg. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Reykhólaskóli á Reykhólum við Breiðafjörð er sameinaður grunn- skóli og leikskóli með 72 nemendur á aldrinum 1 árs til 16 ára. Einkunnarorð skólans eru Vilji er vegur. Lögð er áhersla á skapandi starf og nám í gegnum leik. Í Reykhólahreppi búa tæplega 280 manns, þar af 120 manns í þéttbýliskjarnanum á Reykhólum. Á staðnum er öll almenn þjónusta, verslun, glæsilegt íþróttahús og sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistar- möguleikar og mikil náttúrufegurð. Frekari upplýsingar gefur Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir skólastjóri í síma 849 8531 og 434 7731 eða í netfanginu skolastjori@reykholar.is. Umsóknum með ferilskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur skal skila í netfangið skolastjori@reykholar.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2016. 25. maí. Stúlka. Þyngd 3.510 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Hildigunnur Einarsdóttir og Guðjón Jóhannesson, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. Gunnar Helgason rithöfundur ræsir sumarlesturinn á Bókasafni Akraness þann 3. júní kl. 14. einu sinni var... Sumarlestur 2016 1. júní til 5. ágúst fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára Fréttaveita Vesturlands SK ES SU H O R N 2 01 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.