Skessuhorn - 15.03.2017, Blaðsíða 3
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með
fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan
fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar.
Nóg að gera
hjá Norðuráli
Við óskum eftir að ráða þrjá öfluga liðsmenn: verkefnastjóra og tvo sérfræðinga
á fjármálasviði. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi umhverfi þar sem
metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.
Upplýsingar veitir Sigrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri starfsmanna- og
innkaupasviðs, í síma 430 1000. Sótt er um á nordural.is. Öllum umsóknum
verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Áætlanagerð og rekstrarspár
• Úrvinnsla tölulegra upplýsinga
• Kostnaðareftirlit
• Yfirferð á mánaðar- og ársuppgjörum
• Skýrsluskil
• Þátttaka í ýmsum umbótaverkefnum
Starfsstöð í Reykjavík
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðskiptafræðimenntun með áherslu
á reikningshald eða fjármál
• Framhaldsmenntun eða reynsla af
vinnu á endurskoðunarstofu er kostur
• Mjög góð Excel þekking
• Góðir samskipta- og skipulags-
hæfileikar
• Góð kunnátta í ensku og íslensku
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Samræming og framfylgni eftirlits-
þátta og skil á upplýsingum til innri
endurskoðanda
• Þátttaka í ýmsum umbótaverkefnum
• Afstemmingar og uppgjör
• Færsla á bókhaldi
Starfsstöð á Grundartanga
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af SAP æskileg
• Mjög góð Excel þekking
• Góðir samskipta- og skipulags-
hæfileikar
• Góð kunnátta í ensku og íslensku
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Verkefnastjórn í fjárfestingar-
verkefnum
• Undirbúningur og greining verkefna
• Tímastjórnun, kostnaðar- og
gæðaeftirlit
• Ýmis konar skýrslugerð og
upplýsingagjöf
Starfsstöð á Grundartanga
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Verkfræði eða sambærileg menntun
• Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði
• Reynsla af verkefnastjórnun, helst
úr iðnaðarumhverfi
• Öryggis- og umhverfisvitund
• Góðir samskipta- og skipulags-
hæfileikar
Sérfræðingur í hagdeild
Sérfræðingur í bókhald
Verkefnastjóri á umhverfis- og verkfræðisviði