Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 28

Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 28
Steinar Sigurjónsson og sálarglíman BÆKUR: an hefst við stofnun íslenska lýðveldisins og fylgir lesandan- um fram á daginn í dag. Þar seg- ir af feðgum sem ákveða að flytjast úr sveitinni sinni til Reykjavíkur til þess að láta drauminn um betra líf verða að veruleika. Þeir stofna fyrirtæki en fyrr en varir renna daumarnir út í sandinn. Maðurinn sem kom til borgarinnar og ætlaði sér stóra hluti endar sem leigubíl- stjóri. „Það má segja að þetta sé saga þriggja kynslóða. Hún fjall- ar um íslenska skapgerð en segir um leið ástar- og örlagasögu Is- lendings, þannig að í raun mætti kalla hana Islendingasögu.“ Þótt að bókin fjalli um gjaldþrot, efni sem er að verða þjóðinni jafn hugleikið í kaffiboðum og veðrið var áður, segir höfundur hana engan veginn geta talist hand- bók um fyrirtækjarekstur. „Þetta er ekki saga um það hvernig best sé að reka fyrirtæki. Kveikjan að verkinu, gjaldþrotin, er fyrir hendi en síðan taka persónurnar völdin og um þær fjallar sag- an.“ Guðmundur hefur verið þrjú ár að skrifa bókina sem kemur út fyrir næstu jól. Að hans sögn er hún frekar frjáls í forminu og bendir á að í bókinni sé þeirri venju ekki fylgt að ^ skoðanir eigi ekki : ji heima í skáldsögum. I ^ „Eg er alfarið á móti P því að skáldsögum g séu sett slík takmörk og því koma fram alls 5 kyns skoðanir í bók- UM ÍSLENSKA SKAPGERÐ Guðmundur Andri Thorsson rit- höfundur er með nýja bók í smíðum. Hún hefur ekki enn fengið endanlegt heiti, enda seg- ir höfundur nafn bókar alltaf koma síðast, en vinnuheiti henn- ar er íslenski draumurinn. I stór- um dráttum má segja að bókin fjalli um hvernig Islendingar hafa útfært bandaríska draum- inn og aðlagað hann veruleika sínum. Islensku útfærslunni lýsir Guðmundur Andri þannig að BESTI BÓLFÉLAGINN Guömundur Andri Thorsson. Saga um ís- lenska útfærslu á am- eríska draumnum. hér verði menn frægir, virtir og dáðir fyrir það sem þeir geta ekki meðan ameríska útfærslan geri ráð fyrir að þeir sem geta og kunna hreppi hnossið. „Hér er fullt af fólki sem er á rangri hillu, það nýtur virðingar og jafnvel aðdáunar almennings án þess að hafa nokkuð gert til að verðskulda hana.“ Kveikjan að sögunni er að sögn Guðmundar Andra öll þau gjaldþrot sem dunið hafa yfir á undanförnum árum í íslensku atvinnulífi. Sag- inni, sumar réttar, aðrar rangar og stundum stangast þær meira að segja á.“ KJALLARINN A næstunni kemur út hjá Forlag- inu ný skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson. Steinar sem er einn af fumkvöðlum íslenskra nútímabókmennta hlaut í fyrra verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Eftir hann ligg- ur fjöldi ritverka, skáldsögur, ljóð og leikrit. Síðasta bók hans, Sáðmenn, var prentuð og gefin út af vinum höfundar í Amster- dam árið 1989. Steinar sem á tæplega fjörutíu ára rithöfundar- feril að baki hefur alla tíð þótt djarfur að formi til og haft sér- stöðu meðal íslenskra skáld- sagnaritara. Verkið sem Steinar er að ljúka við þessa dagana heitir Kjallarinn og fjallar um sálar- glímu miðaldra manns. Bókin segir af baráttu mannsins við fortíðina og sinn innri mann og gerist nánast öll í huga hans sjálfs. Það má segja að Kjallar- inn sé hálfgerð draugasaga Öðr- um þræði því þessi innri barátta mannsins við „draugana" í lífi sínu holdgerist í kjallaranum heima hjá honum. Draugarnir naga huga hans og hræra í minn- ingunum svo honum er að lok- um meinað að hafa nokkra stjórn á lífi sínu. Höfundur lýsir glímu mannsins við sjálfan sig á einum stað í bókinni þannig; „I mannshuganum eru að verki einhver öfl sem sitja fyrir sálinni og reyna að koma henni í voð- ann.“ Höfundur vinnur þannig úr efninu að allir ættu að þekkja eitthvað af þeim tilfinningaflækj- um og hugarangri sem fram kemur í sögunni og kannast við þær hættur sem að lokum bera persónu bókarinnar ofurliði. Hins vegar er sjaldgæft að menn lendi í því að berjast á þennan hátt upp á líf og dauða. Sjálfur kýs Steinar að lýsa bókinni sem kómískri tragedíu. „Það má taka henni á tvennan hátt, sem kó- medíu eða sem tragedíu. Það er undir lesendanum komið hvort hann grætur eða hlær.“D 28 HEIMSMYND í > *** EIMSM917-16 - 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.