SSFblaðið - des. 2015, Blaðsíða 3
um ssf
Samtök StarfSmanna fjármálafyrirtækja – SkammStafað SSf Er Stéttarfélag StarfSmanna í bönkum, SPariSjóðum og fjármálafyrirtækjum.
mEgináHErSlur Samtakanna Hafa frá uPPHafi vErið á kjör og StarfSumHvErfi félagSmanna og HEfur SSf vErið í framvarðarSvEit íSlEnSkra
Stéttarfélaga við að ná fram ýmSum réttindum fyrir félagSmEnn Sína. Þótt margt Hafi áunniSt í kjaramálum félagSmanna Eru Enn fjölmörg
viðfangSEfni framundan.
stöndum saman, höldum ÁfRam Á sömu bRaut og tökum ViRkan þÁtt í að móta fRamtíð okkaR.
VERÐUR KJARASAMNINGUM SAGT UPP Í FEBRÚAR 2016?
FRIÐBERT TRAUSTASON, FORMAÐUR SSF, FJALLAR UM SAMNINGSFORSENDUR NÝGERÐS
KJARASAMNINGS Í LEIÐARA BLAÐSINS.
- bls. 4 -
SAGA SSF Í 80 ÁR
- bls. 5-19 –
„BARÁTTUNNI ER HVERGI LOKIГ
FRIÐBERT TRAUSTASON, FORMAÐUR SSF, SEGIR AÐ ENN SÉ Á BRATTANN AÐ SÆKJA Í HEIMI
SAMEININGAR OG HAGRÆÐINGAR OG AÐ ÝMIS KUNNUGLEG SJÓNARMIÐ SKJÓTIST NÚ UPP Á
YFIRBORÐIÐ ÞEGAR SÖLU BANKANNA OG AUKNA SAMEININGU BERI Á GÓMA. FRIÐBERT ER Í ÍTARLEGU
VIÐTALI Í BLAÐINU ÞAR SEM FARIÐ ER YFIR FORMANNSTÍÐ HANS, PERSÓNUNA, FRAMTÍÐ SSF OG
FYRIRÆTLAN HANS Á NÆSTA ÞINGI SSF, SEM HALDIÐ VERÐUR Í MARS Á NÆSTA ÁRI.
- bls. 17-19 -
„ÆTLAR KERLINGIN EKKERT AÐ FARA AÐ KOMA SÉR HÉÐAN ÚT“
VIÐTAL VIÐ LOVÍSU SÍMONARDÓTTUR, FYRRVERANDI STARFSMANN BYGGÐASTOFNUNAR, UM
BYGGÐASTOFNUN, STARFSLOKIN, EFTIRLAUNAÁRIN OG SSF.
- bls. 20 - 21 -
HÆTTUR EFTIR 47 ÁRA STARF Í BANKAÞJÓNUSTU
VIÐTAL VIÐ JÓHANN JÓHANNSSON, FYRRVERANDI STARFSMANN ÍSLANDSBANKA Á AKUREYRI, SEM LÉT
NÝVERIÐ AF STÖRFUM VEGNA ALDURS EFTIR UM 47 ÁRA STARFSFERIL Í BANKAGEIRANUM.
- bls. 26 - 27 –
KAPPHLAUP UM SNJALLSÍMAGREIÐSLUR
„AÐEINS EITT AF 1000 FYRIRTÆKJUM SEM BJÓÐA UPPÁ GREIÐSLULAUSNIR FYRIR SNJALLTÆKI MUN
NÁ ÁRANGRI. SNJALLSÍMAGREIÐSLUR VERÐA EKKI VERULEGUR HLUTI GREIÐSLNA FYRR EN KOMIÐ
VERÐUR Á SAMEIGINLEGU KERFI FYRIR SNJALLGREIÐSLUR ÓHÁÐ ÞVÍ HVAÐA BANKI Á Í HLUT, HVAÐA
SNJALLTÆKI ER NOTAST VIÐ OG Á HVAÐA TÆKNILEGU LAUSN ER BYGGT“, SEGIR TOM SCHARNING,
FRAMKVÆMDASTJÓRI UPPLÝSINGATÆKNIÞJÓNUSTUDEILDAR HJÁ GREIÐSLUMIÐLUNARFYRIRTÆKINU
NETS Í NOREGI.
- bls. 38 – 39 -
EITT MERKASTA ÚTIBÚ LANDSINS
SSF HEIMSÓTTI ÚTIBÚ SPARISJÓÐS STRANDAMANNA Í NORÐURFIRÐI FYRR Á ÁRINU. ÚTIBÚIÐ Á SÉR
AFAR MERKILEGA SÖGU, ÞAÐ TELST TIL AFSKEKKTUSTU ÚTIBÚA LANDSMANNA, OG REKSTUR OG
STARFSEMI ÞESS HEFUR VERIÐ INNAN SÖMU FJÖLSKYLDUNNAR LENGSTAN TÍMA SÖGU ÞESS. VIÐ
HEIMSÓTTUM ÞÓRÓLF GUÐFINNSSON, EINA STARFSMANN ÚTIBÚSINS, OG MÓÐUR HANS ÁGÚSTU
SVEINSBJÖRNSDÓTTUR EN HÚN VAR ELSTI FÉLAGSMAÐUR SSF ÞAR TIL FYRIR UM ÁRI SÍÐAN ER HÚN
HÆTTI AÐ LEYSA AF SEM GJALDKERI ÚTIBÚSINS EFTIR LANGAN OG MERKAN STARFSALDUR.
- bls. 42 – 43 -