Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 4

Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 4
9. tbl. desember/janúar 1993/94 HEIMSPEKI Yfirborðslýðræði á íslandi: 4 Mikael Karlsson heimspekingur er óvæginn í gagnrýni sinni á íslenskt þjóðfélag Siðfræði lífs og dauða: 26 Vilhjálmur Árnason hefur sent frá sér eitt metnaðarfyllsta heimspekirit sem hefur verið skrifað á íslensku STJÓRNMÁL Duttlungar lýðhyllinnar: Guðjón Friðriksson skrifar um fallvaltleika ^ ^ frægðarinnar _ Jj V GREINAR Baksvið kynferðisg Ifbeldis: Ágúst þór Árnason ræðir við dr. Guðrúnu Jónsdóttur félagsfræðing um kynferðis- ofbeldi Glæpir og eiturlyf:42 Stærstu ofbelaismál samtímans eru bein afleiðing fíkniefnaneyslu Tegundir í útrýmingarhættu: 10 Hvað eiga flugfreyjur, frjálsíþrottamenn og heiðarlegir stjórnmálamenn sameiginlegt? Systur: 58 nÉtofl Fallegar myndir Sissu og Svenna af systrum — ^ Einar út á lífið: Um fimm þúsund konur milli 30 og 40 ára eru einhleypar. Hvernig pluma þær sig í parasamfélaginu? Lesbíur 96 Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um konur sem hafa elskað konur og gera enn Lars Emil myndlistarmaður og hönnuður á heiðurinn af nýju og breyttu útliti HEIMSMYNDAR. Lars nam við Myndlista- og handíðaskólann og stundaði síðan Snorri Ægisson er grafískur hönnuður. Hann lærði við California College of Arts and Crafts í Bandaríkjunum. Snorri sá um tölvuvinnuna og umbrotið. Jón Kaldal er bókmenntafræðingur og hefur starfað á HEIMSMYND um skeið. Síðastliðið vor var sýndur þáttur á Stöð tvö sem Jón gerði um unga íslendinga í Los Angeles. Þórunn Sigurðardóttir leikskáld er ekki aðeins kunn af verkum sínum á sviði. Hún vann á árum áður sem blaðamaður. Þórunn tók viðtal við Helgu Bachmann leikkonu og er það fyrsta stóra viðtalið sem Helga fer í um árabil. Ágúst Þór Árnason lagði stund á heim- spekinám. Hann hefur getið sér gott orð fyrir útvarpsþætti sína. Ágúst Þór fjallar hér um nýtt heimspekirit Vilhjálms Árnasonar um siðfræði lífs og dauða. Kolbrún Bergþórsdóttir hefur undanfarið skrifáð greinar um kvenleg málefni í þetta blað en á öðrum vettvangi er hún þekkt fyrir bókagagnrýni sína. Kolbrún er hér með sögulega úttekt á lesbíum. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hefur skrifað í hvert einasta tölublað HEIMS- MYNDAR undanfarin fimm ár. Hann er Sissa og Svenni eru í hópi aðalljósmyndara blaðsins. Sissa er fyrir löngu búin að geta sér gott orð og Svenni er án efa í hópi efnilegustu Ijósmyndara yngri kynslóð- arinnar en þau hafa tekið að sér viðamikil verk fyrir HEIMSMYND og gert þeim góð skil. Stefán Karlsson Ijósmyndara er þekktur fyrir Ijósmyndir sínar af tónlistarmönnum og öðru listafólki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.