Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 55

Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 55
5 Halla komin á sviðið í gömlu Iðnó. Helga í hlutverki Höllu. 6 Helgi og Helga í hlutverkum sínum í "Eftir konsertinn" eftir Odd Björnsson, sem leikið var I Þjóðleikhúsinu. rökkva úti á Lækjargötunni og Helga stendur á fætur og teygir úr sér. Það hefur verið sagt að hún sjái lengra en nef hennar nær. Eða er það bara ofurnæmi listamanns? „Ég trúi ekki á kukl. En draumar eru draumar. Mig dreymir margt og ég skynja sumt. Stundum er það vont og veldur mér miklum óþægindum. Ég hef alla tíð forðast miðilsfundi og allt slíkt. En þetta var mér mjög erfitt þegar ég var yngri. En ekki lengur. Maður verður að velja og hafna. Góðar bænir góðs fólk hjálpuðu mér mikið, þegar mér fannst dimmt og ónotalegt í kringum mig. Móðir mín var alltaf mjög trúuð, en ég hef sjálf átt mínar efastundir. Þó kannski ekki fleiri en hver önnur sæmilega greind mann- eskja. Ég held að þetta ofurnæmi hafi vak- nað í Skálholti. Þar var ég í sjö sumur sem barn og unglingur. Það var í Skál- holti, sumarið áður en Kamban var myrtur, sem mig dreymdi hann. Ég hafði aðeins einu sinni hitt hann og horft í þessi djúpu, hlýju augu. Mig dreymdi að ég var við pollinn, þar sem vopnin voru þvegin til forna og Hvítá rennur undir. Þá kom Kamban til mín og sagðist þurfa að fara yfir á vaðinu. „Komdu, frænka mín með mér, ég veit þú ratar,“ sagði hann. Þegar vatnið náði mér í brjóst sagði jörðinni, þegar maður var lítill. Ég minnist þessara sumra í Skálholti sem eins sam- fellds sólardags og öll rómantíkin í kringum staðinn og sögu hans var engin smáfarangur út í lífið.“ Helga lék hjá Leikfélagi Reykjavíkur fram til ársins 1976 . Hún hlaut ýmsar viður- kenningar fyrir list sína, hlaut Silfurlampann, verðlaun leikgagnrýnenda, árið 1968 fyrir Heddu Gabler. Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu hlaut hún árið 1986. Og hún hefur brallað eitt og annað, var varaform- aður í skólanefnd Leik- listarskólans í mörg ár, sat í stjórn friðarsamtaka lista- manna og var fyrsti stjórnarformaður Hlað- varpans. „Ég er kvenréttindakona. Það er mitt blóð. Ég varð fyrir því sem stelpa að komast ekki í menntó af því að tveir 4 Fyrir túlkun sína á Heddu Gahler hlaut Helga Sifurlampann, viðurkenningu fslenskra leikgagnrýnenda. Myndina tók Oskar Gíslason. hann. „Snúðu við, ég held áfram.“ Það síðasta sem ég sá af honum, var að hann veifaði mér af hinum bakkanum. Jörundur Brynjólfsson alþingismaður og bóndi hafði mig stundum sem leiðsögukonu í Skálholti þegar ferða- menn komu og ég fékk að lyfta hler- unum yfir steinum biskupanna. Þetta voru góðir tímar, alltaf sól og ég lék mér við Gauk, frænda minn, son Jör- undar, sem nú er Umboðsmaður Al- þingis. Veistu af hverju flestum finnst að það hafi alltaf verið gott veður þegar þeir voru börn? Páll Bergþórsson segir að það sé vegna þess að það er svo miklu hlýrra „þarna niðri“, maður var svo miklu n æ r Heimsmynd Desember 5 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.