Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 107

Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 107
HEIMSMYND valdi ellefu lög af jafnmörgum plötum sem koma út fyrir þessi jól og kannaði grip þeirra á nokkrum tónlistarmönnum. Bubbi Leiðin til San Diego af Lífið er Ijúft Magnús Kj: Bubbi kominn í Brimkló og nú er spurningin: Hvenær fer hann í HLH? Ég hef gaman af þessari tónlist og hand- bragöið er mjög gott. Bubbi þurfti að gera tíu LP plötur til að fatta að það getur verið gaman að nota raddir í einu og einu lagi. Þetta er svona prýðis lúxusjeppa popp. Ottó: Það er sorglegt hvað þetta selst. Kiddi: Þetta væri fullkomið ef Bubbi hefði fengið Kenny Rogers og Dolly Parton með sér. Ég fíla þetta, það er eitthvað bölvað kántrýgrín í mér þessa dagana. Yrjur: Þetta er mjög Ijúft lag, það er sól yfir því. Björgvin: Lítið, þægilegt og gamaldags. Ég fíla þetta ágætlega. Lagið minnir svolítið á „Don't think twice is alright” eftir Bob Dylan og það er stutt í Neil Young. Þarna er ekki verið að finna upp hjólið og væntanlega hefur það ekki verið ætlunin hjá Ásbirni. Það er stutt í gamla kántrý sándið þarna og það kann ég vel við. Pís of keik Do You Like That af Do It Ottó: Það er flott að hafa læf trommur í þessu og það liggur greinilega fagmannleg vinna á bak við lagið, en það er samt einhvern veginn frekar dull. Það situr ekkert eftir. Kiddi: Alls ekki slæmt lag, en full frasakennt fyrir minn smekk. Fær tvo plúsa fyrir saxa- fóninn. Magnús Kj: Þetta er mjög gott tísku- sýningapopp. Undirleikurinn gæti til dæmis verið við Filodorosokkabuxur og ef Ingi- björg væri að sýna sig og einhvern fatnað myndi ég horfa á það. En ég er kominn á þann aldur að ég nenni ekki að hlusta á svona. Það er samt örugglega mjög gaman að vera í svona hljómsveit. Björgvin: Kröftugt og gott hjá Pís of keik. Álitsgjafar Yrjur Margrét Sigurðardóttir og Kristbjörg K. Sólmundardóttir, söngkonur í Yrju. Magnús Kjartansson hljómborðsleikari, söngvari og lagahöfundur. Ottó nashyrningur söngvari og bassaleikari í Ottó og nashyrningarnir Magnús Jónsson söngvari í Silfurtónum og leikari. Björn Baldvinsson söng í Bleiku Böstunum. Kiddi kanína umboðsmaður og hljómplötuverslunareigandi Björgvin Halldórsson Hinn eini og sanni Máni vex með hverju verkefni. Grípandi taktur sem minnir á Lenny Kravits. Lúbburnar batna sífellt, sem og allt samplið. Smekklegt og MTV-legt. Magnús J.: Flott byrjun en verður flatneskjulegt þegar á líður, of mikið um endurtekningar, tvær stjörnur. Todmobile Ég geri allt sem þú vilt af Spillt Björgvin: Flott byrjun á laginu. Todmobile geta verið nýstárleg og skemmtileg. Þau eiga það stundum til að taka sig of hátíð- lega, en ekki í þessu lagi. Gott og grípandi viðlag og líklegt til vinsælda. Todmobile hefur sinn stíl og það er mikilvægt í þessum bransa. Kiddi: Þetta er voðalega pottþétt hljómsveit en mér finnst fullmikið jóla- sánd í þessu lagi. Magnús Kj: Ef ég væri tuttugu ára myndi ég fíla Todmobile. Þegar þeim tekst vel upp þá syngja þau og spila eins og þau sem valdið hafa. Þau eru töff án þess að fara útí Stjórnarlegt pjátur. Ottó: Næsta lag. Magnús J.: Kemur þægilega ekki á óvart. Ágætis melódíu- uppbygging en máttlaus viðlagskafli. Dæmigerð síðrómantík. Björn: Leiðinleg popplumma. En Tod- mobile er þéttasta tónleikaband landsins, þetta eru allt eintómir snillingar á hljóð- færin. Ef ég væri hljómplötuútgefandi myndi ég reyna að selja þetta band út. Páll Óskar Hjálmtýsson Partídýr af Stuö Magnús J: Æðislegt, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, hefði fengið fullt hús ef röddin væri ekki mixuð svona framarlega. Barry White þarf að passa sig. Yrjur: Þetta er svona lag sem maður hlustar á með fótunum. Söngurinn hjá Palla er aðeins of seiðandi og það vantar örlítið meiri kraft í lagið. Bakraddasöngkonurnar smellpassa í þetta hlutverk. Magnús Kj: Nú eru Rokklingarnir farnir að raka sig. Þetta er líka svona tískusýninga- popp. Af hverju keypti hann ekki undirspilið af Gunna Þórðar af Þú og ég plötunum? Hann hefði getað sett smá elektrónískt slagverk yfir það og sungið. Það góða við Palla sem söngvara er að hann syngur áreynslulaust en verður stundum fyrir vikið hálf máttlaus. Nýdönsk Kvikindi af Hunang Magnús J.: Grípandi rytmi og gott lag, flott hljómborðsóló í lokin. Blur- áhrifin eru merkjanleg, gott hjá þér Bjössi, stela, ekki stæla. Fimm stjörnur. Ottó: Þetta er flott lag, gott töffara-grrúv, enda Björn Jörundur töffari sem ekki klikkar. Björgvin: Gott gítarsánd en þetta er ekki Heimsmynd Desember 1 0 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.