Heimsmynd - 01.12.1993, Side 110

Heimsmynd - 01.12.1993, Side 110
spurt er: Hvað var tívolíbomba ársins 1993? Sigurður Valgeirsson ritstjóri Dagsljóss „Hjá mér var það Lestrarkeppnin mikla. Eg var formaður Bóka- sambands (slands og keyrði þessa keppni af stað með Stefáni Jóni Hafstein. í keppninni voru lesnar sjötíu og eitt þúsund og fimm hundruð bækur (titlar), það er í blaðsíðum talið: sex miljón sex hundruð fjörtíu og sjö þúsund síður.” Lárus Halldórsson fyrrverandi umsjónarmaður Popps og kóks „Hrafns-málið fannst mér alveg sprenghlægilegt í alla staði.” Regina Thorarensen fréttaritari Eg varð fyrir voðalegum von- brigðum með ríkisstjórnina. Eg batt svo miklar vonir við þessa stjórn að það er varla hægt að trúa því. En hún versnar með hverjum deginum sem líður og hefur ekki tök á einu né neinu. Eg hef miklar áhyggjur af þessu sem eldri borgari. Það verður algjör eymd á meðan Alþýðuflokkurinn er með Sjálf- stæðisflokknum og ef þessi stjórn vill vera ábyrg þá á hún að hætta með forgangshraða. Guðmundur J. Guðmundsson verkalýðsforingi Það var engin bomba á árinu. Ekkert hefur risið upp eins og foldgnátt fjall, þetta hefur verið meira eins og kargaþýfi á túni. Það hefur enginn maður látið til sín taka þannig að eftirminnilegt er. Björn Jörundur Friðbjörnsson poppari Ég gifti mig. Einar út á líflð (framhald af bls. 79) en maður fær einhvern með sér „Þegar öllu er á botninn hvolft er líf þeirra einhleypu spurning um að komast af,“ segir Jó- hanna Þórhallsdóttir, 36 ára söng- kennari. „Eg velti ekki lengur fyrir mér ástæðunni, hvort ég sé ein af því að ég hafi ekki fundið rétta manninn eða hvort menn séu yfirhöfuð hræddir við mig,“ segir hún. „Það eitt er víst að það er jafndýrt að búa einn og með maka því lifistandardinn er sá sami.“ Og kannski er hann dýrari því eins og ein þeirra einhleypu benti á, þá þurfa þær barnlausu að sækja allan félagsskap út fyrir. „Maður eyðir ekki heilu helgunum í faðmi fjölskyldunnar." Það er svolítið langur vegur frá piparjómfrúum fyrri tíðar til einhleypra kvenna nútímans. Afsakið! Frá konum sem bjuggu einar áður fyrr og konum sem búa einar nú. Hér áður fyrr þóttu það hálf ömurleg örlög að giftast ekki enda talað um að pipra .En nú er öldin önnur. Margir velja þann lífsstíl að búa einir og þó að þráin um rómantík og félagsskap búi innra með mörgum eru staðreyndir lífsins flestum ljósar. Um helmingur hjónabanda í nútímanum fer út um þúfur .Þegar ástríðum og rómantík sleppir eru fylgifiskar streit- unnar í nútímanum mikið álag á hjónabönd og fjölskyldulíf.„Þeir sem búa einir þurfa í öllu falli ekki alltaf að vera taka tillit til einhvers annars,“ segir Guðrún Magnúsdóttir um leið og hún þýtur heim til að undirbúa síðdegis- veislu fyrir vini sína.Þessar konur eru sjálfs síns herrar. PASS KLÞiSS ÓSAMSETTIR 06 OMÁLAÐIR GLUGGAR SAMSETTIR 0G MALAÐIR GLUGGAR Smíðum glugga eftir máli tilbúna til samsetningar! ÞRÝSTIFÚAVARÐIR ÓDÝRARI í FLUTNIN6UM AUÐVELDIR í SAMSETNIN6U SNÖG6 ÞJÓNUSTA 20 ÁRA REYNSLA SMÍDUM: Bílskurshördír Svalahurðir Útihufáif SÍMI:6Á6/,619 ElSaQBBB FAX:6 6RÆNUMÝRI 5,270 MOSFELLSBÆ 1 1 o Desember Heimsmynd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.