Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 6
6 27. desember 2019FRÉTTIR SPURNING ÁRSINS: HVAÐ ER EFTIRMINNILEGAST? S íðasta spurning ársins hlýtur óhjákvæmilega að vera: hvað staðið hefur upp úr á árinu sem er að líða. Þessi höfðu sitt um það að segja. Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari. „Það verður að vera fyrsta utanlandsferðin mín með foreldrum og systkinum til Riga í tilefni 70 ára afmælis mömmu.“ Valgeir Sigurjónsson flugmaður „Það sem olli svona helstu fjaðrafoki á þessu ári var nú að mínu mati þegar fjölbleikt flugfélag lokaði dyrunum og óvissan tók við.“ Ívar Örn Sverrisson, leikari og framleiðandi „Klárlega það að Grete Thunberg hristi upp í okkur. Við verðum að breyta því hvernig við hugsum um umhverfið og að það þurfi að hugsa fyrir komandi kynslóðum. Við viljum ekki lengur stranga foreldra sem leiðtoga heldur óeigingjarnt fólk með góða tilfinningagreind.“ Hildur Guðmundsdóttir „Vikuferð til Delí á Indlandi í sumar var góð áminning um hve heppin við Íslendingar erum. Það er alltaf jafn magnað að komið sé verr fram við fólk en dýr. Annars var mitt persónulega ár dásamlegt. Samverustundir með fjölskyldunnni, fæðing lítillar bróðurdóttur, utanlandsferðir með vinum og almenn skemmtilegheit.“ Pétur Rúnar Heimisson, markaðsstjóri Borgarleik- hússins „Eftirminnilegast á árinu var að sjá dáðasta knattspyrnumann Garðabæjar hreinlega taka yfir sjónvarpsþáttinn „Allir geta dansað“. Þvílíkur dansari!“ Ólöf Helga Guðmundsdóttir lögmaður „Brúðkaups-dagurinn minn er án efa eftirminnilegastur af þessu ári sem og ógleymanleg brúðkaupsferð í Karíbahafið sem fylgdi í kjölfarið.“ Aldís Pálsdóttir ljósmyndari „Ég hætti í fastri vinnu og fór að huga að sjálfri mér. Svo átti ég líka gott sumarfrí með fjölskyldu minni. Nú tek ég bara fagnandi á móti þeim verkefnum sem berast til mín sem „freelance“ ljósmyndari.“ Alma Dögg Garðarsdóttir nemi „Persónulega myndi ég segja fjölskyldufríið til Spánar sem varði í góða fjóra mánuði, en auðvitað var veðrið hér á Íslandi líka æðislegt og þá sérstaklega í sumar.“ Sævar Stormur Þórhallsson lífskúnstner „Þegar ég fékk að klippa á mér hárið.“ Sigga Eyrún Friðriksdóttir söngkona „Vá, svo margt! Ég eignaðist barn, gifti mig og lék líka í rugl skemmtilegri leiksýningu í Tjarnarbíói þar sem ég fann Dragdrottninguna mína.“ Ísafold Salka Búadóttir „Eftirminnilegast var þegar ég stakk mig á marglyttu í sjónum út í Noregi.“ Mynd: Eyþór Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.