Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 60
Árið hennar Ernu Ýrar Völvan vill vinda sér í umhverfismál- in. Hún hreytir því í ritstjórann að sjálf sé hún „það sem unga fólkið vill kalla afneitun- arsinna.“ Hún trúir því samt sem áður að hlýn- unin sé af mannavöld- um, þótt hún sé ekki viss um að jörðin glat- ist. „Þú verður að muna að ég er eldri en þú. Allt mitt líf hef- ur einkennst af ógn; ósonlagið, kjarnorkuvá, stríð og fjármálahrun. Ég er alveg hætt að trúa þess- um dómsdagsspám,“ segir hún og heldur áfram. „Áróðurinn um hlýnun jarðar heldur áfram, en þó meira ígrundaður framburður en á síðustu árum. Jarðar- búar verða margir enn duglegri að flokka og vera um- hverfisvænir, gott mál, en menn átta sig betur á að hlýn- unin er sveiflukennd eins og dæmin sanna úr fortíð jarðarinnar. Við skulum því vera umhverfisvæn, en ekki öfgakennd, í þessu máli sem mörgum öðrum.“ Hún opnar aðra gosdós, sem er nú ekki beint umhverfis vænt, og heldur áfram. „Fólk eins og Stjörnu-Sævar, Andri Snær og ungir aktífistar þurfa að endurskoða sinn málflutning ef þeir ætla að ná til fólksins. Eins og stend- ur er almenningur hættur að nenna að hlusta á þessar predikanir, þótt ef- laust sé mikið til í þeim. Þetta fólk þarf að breyta um taktík í staðinn fyrir að hrauna yfir Ernu Ýri Öldudóttur blaðamann. Sitt sýn- ist hverjum um Ernu Ýri en hún býr yfir sannfæringarkrafti. Þótt ég sé ekki sammála henni þá nær hún að rök- styðja mál sitt ágætlega og er mikil ógn í augum umhverfissinna. Tak- ið eftir Ernu Ýri á nýju ári – hún á eftir að ná langt.“ Undarlegt Alþingi Við sitjum við stofuborðið og völvan verð- ur einstaklega myrk í máli þegar stjórn- málin ber á góma. „Á Alþingi ríkir undarlegt ástand þar sem heilindi hafa sennilega aldrei verið minni, menn níða skóinn hver af öðrum ef færi gefst. Fá þörf mál verða á dagskrá og enn færri ná afgreiðslu þannig að segja má að vorþingið verði sami grautur í sömu skál flesta daga,“ segir hún. „Bjarni Benediktsson á erfitt ár fram undan á nánast öllum vígstöðvum. Hann ræður illa við formannshlutverkið í Sjálf- stæðisflokknum og fjármál eru að valda honum vandræðum. Ég held þó að hjóna- bandið haldi á þeim bæ. Bjarni hættir sem formaður Sjálfstæðisflokksins þegar hann missir Svanhildi Hólm í klær RÚV. Það fyrsta sem hann gerir þegar hann tilkynn- ir afsögn sína er að mæta í drottningar- viðtal í Mannlífi til að reyta Davíð Odds- son til reiði í Hádegismóum. Það á eftir að draga dilk á eftir sér. Formannskjörið í Sjálfstæðisflokknum verður spennandi og margir bjóða sig fram. Enn og aftur verð- ur Páll Magnússon fúll yfir að hreppa ekki hnossið, en það verður ung kona sem kos- in verður. Valið stendur á milli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Ás- laugar Örnu. Hins vegar á nýr kandídat, sem fáir þekkja, eftir að stríða þeim að- eins. Vandræðagangur sem reynt er að breiða yfir af fremsta megni verður í póli- tískum flokkum vegna foringjaleysis. Verst er þar ástandið í Sjálfstæðisflokknum en litlu skárra á mörgum öðrum stöðum. Katrín Jakobsdóttir á ekki síður erfitt og ræður ekki við eitt né neitt. Hún sér eftir ákvörðunum sínum síðustu tvö árin en þrjóskan blæs í hana lífi. Hún setur fram eitt þingmál í kynningarskyni til að bæta ímynd sína. Það springur í andlitið á henni. Lilja Alfreðsdóttir er best sett af ráð- herrunum okkar. Hún kemur alltaf „Áróðurinn um hlýnun jarðar heldur áfram, en þó meira ígrundaður framburður en á síðustu árum. „Vandræða- gangur sem reynt er að breiða yfir af fremsta megni verð- ur í pólitískum flokkum vegna foringjaleysis 60 27. desember 2019Völvuspá 2020 Erna Ýr / skjá- skot RUV Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra Andri Snær Sævar Helgi Bragason MYND: DV/HANNA ANDRÉSDÓTTIRMYND: DV/EYÞÓR ÁRNASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.