Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Blaðsíða 54
R itstjóri DV bankar á dyr í reisulegu húsi í vesturbæ Reykjavíkur í miðj- um stormi. Viðeigandi að vindar geisi í þann mund sem ritstjóri fer á fund völvunnar til að skyggnast inn í nýja árið. Völvan er dul á svip og býður ritstjóran- um varla góðan daginn. Það er þungt yfir henni, hún er í hálfgerðum trans. Hún vill engar málalengingar. Kona að detta í miðj- an aldur, í víðum gallabuxum og prjónaðri peysu. Ósköp venjuleg, þannig séð, þótt innra með henni búi yfirnáttúrulegir kraft- ar. Hún vísar ritstjóra til sætis og eina sem hún fer fram á er að allt sem hún segi verði handskrifað á blað. „Engin upptökutæki hér,“ segir hún lágum rómi. „Ég hef aldrei vanist slíkum apparötum.“ Ritstjóri sest niður andspænis völvunni sjálfri. Hann ætlar að brydda upp á sam- ræðum en völvan sýnir það með líkams- tjáningu sinni að hún hafi engan tíma fyrir svoleiðis kurteisi. Hún vill koma sér beint að efninu. Náttúran stillt „Árið sem nú fer í hönd mun fara rólega af stað veðurfarslega, mun heilsa okkur stillt og bjart, en á miðjum vetri verður veðrátt- an óblíð, sérstaklega sé ég febrúar og mars umhleypingasama og mun snjór verða óvenju mikill víða um land,“ segir völvan. Hún ræskir sig, fær sér vatnssopa og bætir við að Íslendingar eigi ekki eftir að upplifa annan eins storm eins og þann sem geis- aði um miðjan desember. Varðandi aðrar náttúruhamfarir virðist sem náttúran ætli að vera óvenju stillt á nýja árinu. „Ég sé ekki stórt eldgos á árinu, en nokkuð verður um smærri jarðskjálfta og einn nokkuð stóran norðanlands. Sá jarð- skjálfti mun valda veraldlegu tjóni en ekkert líf mun týnast. Hins vegar tekur uppbyggingin langan tíma og þar munu Norðlendingar fyrst finna fyrir samtaka- mætti sínum, og raunar þjóðin öll. Tíðar- far sumarsins verður gott víðast hvar um landið, sólríkt og gjöfult.“ MYND: PEXELS.COM 54 27. desember 2019Völvuspá 2020 Umhleypingar og róstur – aftur n Hrottaleg og óvenjuleg morð n Veikindi hrjá fræga fólkið n Ekkert eldgos Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.