Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Qupperneq 78

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Qupperneq 78
78 FÓKUS 27. desember 2019 n Tuttugu ára samband á enda n Limur í hættu n Flutti í bílskúrinn hjá mömmu og pabba Þ ótt mikil ást og gleði hafi ríkt á árinu var einnig eitt- hvað um að það flosnaði upp úr samböndum. Oft getur það reynst heillaspor þótt sárt sé, en lífið heldur víst áfram. Kvæðið í kross Jónína Ben og Gunnar Þorsteinsson, oft kenndur við Krossinn, skildu eftir tæplega tíu ára hjónaband. Þau höfðu búið sér til fal- legt heimili í Hveragerði, en eftir skilnaðinn flutti Gunnar til útlanda. Jónína gerði upp skilnaðinn í Facebook-færslu í lok ágúst og skrifaði meðal annars: „Ég hef getað haldið í trúna á Jesú og hann reisir okkur bæði vonandi og gerir lífið léttara. Ég þakka þér daginn Gunnar Þorsteinsson, þetta var æðislegur dagur og veislan skemmtileg. Hver elskar ekki gott partý. Nú er að þrífa upp eftir það!“ Stöngin út Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður, skildi við Ingibjörgu Elvu Vilbergs- dóttur, en þau voru saman í tíu ár. Þau eiga saman tvö börn, soninn Vilberg og dótturina Júlíu. Reynir Traustason, fjölmiðla- maður, rithöfundur og farar- stjóri, skildi við eiginkonu sína, Halldóru Jónsdóttur. Reynir og Halldóra hittust fyrst á balli í Hnífsdal árið 1972 en nú er ballið búið. Reynir flutti í kjölfarið til Njarðvíkur og hélt áfram að sinna sínu helsta áhugamáli – fjallgöngum. Hjónabandið búið María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á RÚV, og Pétur Árni Jónsson, fram- kvæmdastjóri Heildar fast- eignafélags, fóru hvort í sína áttina á árinu, eftir margra ára samband og þrjú börn. Þau giftu sig árið 2011 í Dómkirkj- unni og gaf Karl Sigurbjörns- son biskup þau saman, veislan fór fram á Kjarvalsstöðum. Leikstjórinn Baltasar Kormákur bæði tapaði og fann ástina á árinu. Hann skildi við eiginkonu sína, Lilju Sigurlínu Pálmadóttur, en þau hafa verið afar áberandi í þjóðlífinu síðan þau rugluðu saman reyt- um fyrir um tuttugu árum. Meira um nýja ást Baltasars á næstu síðu. Sagði sjálf frá slúðrinu Áhrifavaldurinn Lína Birgitta og athafnamaðurinn Elmar Örn Guðmundsson fundu ástina í örmum hvort annars en töpuðu henni jafnharðan. Lína tilkynnti þetta á Instagram. „Þetta er eitt af því sem mér þykir erfitt við að vera „opinber“ manneskja. Að líða eins og ég „þurfi“ að segja frá þessu þrátt fyrir að vilja það alls ekki. Ég veit bara fyrir víst að ef ég segi þetta ekki sjálf þá mun koma slúður og það er eitthvað sem ég vil virkilega koma í veg fyrir.“ It‘s Oh So Quiet Söngkonan Björk og rithöf- undurinn Sindri Freysson slitu sambandi sínu eftir að hafa vakið mikla athygli á haust- mánuðum víða um bæ. Björk er ein okkar ástælasta söng- kona og Freyr kunnur fyrir skáldsögu sínar og ljóð. Ófært Stjörnuparið Jón Viðar Arn- þórsson og Sóllilja Baltasars- dóttir slitu samvistir eftir tveggja ára ástarsamband. Jón Viðar er ekki síst kunnur fyrir samstarf sitt við bardagakapp- ann Gunnar Nelson og saman stóðu þeir að einu vinsælasta íþróttafélagi landsins, Mjölni. Sóllilja hefur getið sér gott orð sem hönnuður og ljós- myndari. Parið kom saman að gerð Ófærðar 2 sem faðir Sól- lilju, Baltasar Kormákur, hafði veg og vanda að. Sóllilja fór þar með lítið hlutverk björg- unarkonu og Jón Viðar kom við sögu sem sérsveitarmaður í síðasta þætti sjónvarpsserí- unnar. Ein athyglisverðustu sam- bandsslit ársins voru eflaust þegar Heiðdís Rós Reynis dóttir og Farzad Sepahifar slitu trú- lofun. Farzad fékk tímabund- ið nálgunarbann gegn henni og sakaði hana um að ætla að skera af honum typpið. „Ég ýtti henni frá mér, hljóp frá og þá rauk hún inn í eldhús og sótti hníf. Hún ætlaði að skera af mér typpið. Hún kallaði það hátt, aftur og aftur: „Ég ætla að skera af þér typpið“. Málið er enn rekið fyrir dómstólum. Balliðbúið Hótað limlestingu Hittust í Hnífsdal Tapað – fundið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.