Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Blaðsíða 36
25. október 2019KYNNINGARBLAÐÖryggisblaðið VÖRUVERND: Er með lausnina fyrir þig og þitt fyrirtæki Fyrirtækið Vöruvernd er byggt á góðum og sterkum grunni. Með yfir 25 ára reynslu er fyrirtækið leiðandi á sviði vöruverndarhliða og tengds búnaðar og hefur mestu reynsluna á Íslandi á því sviði. Vöruverndarhlið eru enn í dag besta og sterkasta vörnin þegar kemur að því að minnka rýrnun af völdum þjófnaðs í verslunum. Vöruvernd býður einnig uppá ýmsar aðrar lausnir sem veita aukna vernd á vörum í verslunum eins og þjófavarnamiða, leitarskanna, þjófavarnarmerki og margt fleira. Vöruvernd kappkostar að bjóða upp á árangursríkar leiðir til þess að vernda vörur fyrir þjófnaði. Því erum við ávallt vakandi þegar nýjar vörur koma á markað til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á nýjustu og bestu lausnirnar í vöruvernd. Ýmsar gerðir lausna sem henta þér og þínu fyrirtæki Vöruvernd er umboðsaðili fyrir CENTURY sem er stærsti framleiðandi og söluaðili á EAS öryggisvörum í heiminum. Vöruvernd er einnig söluaðili fyrir MW Security og Cofem brunavörum. Þegar kemur að því að kaupa dýrar vörur er mikilvægt að viðskiptavinurinn fái tækifæri til þess að handleika vöruna og skoða hana. Vöruvernd býður þá upp á UNO display frá CENT. Með þeim búnaði getur þú varið öll raftæki gegn þjófnaði og hlaðið raftækin í leiðinni svo viðskiptavinir geti skoðað og kynnt sér vörurnar vandræðalaust. „CENT línan er frábær lausn fyrir þá sem selja raftæki eins og síma, tölvur, spjaldtölvur og fleira,“ segir Bjarni hjá Vöruvernd. Mörg fyrirtæki eru í auknum mæli farin að setja vörur sínar í svokölluð safer öryggisbox, en með þeirri leið er hægt að verja vörurnar mun betur gegn þjófnaði. Boxið er mjög hentugt fyrir vörur eins og tölvuleiki og DVD diska. Spider sem vælir Einnig er hægt að fá spidera sem eru settar á vörurnar eins og sést oft í verslunum sem selja síma. Ef klippt er á vírinn á spidernum fer 100 db hávaði í gang. Sömuleiðis ef spider fer í gegnum vöruverndarhliðið fer hliðið í gang og spiderinn vælir stanslaust. Þessi vörn hentar sérlega vel fyrir margar dýrari vörur. Hægt er að panta ráðgjöf og fá tilboð í vöruverndarhlið og annan búnað fyrir þína verslun. Söluráðgjafi frá Vöruvernd kemur á staðinn og skoðar hvaða vöruverndarlausnir henta þinni verslun. Vöruvernd er að Rjúpnasölum 1, Kópavogi Hægt er að hafa samband í síma 519-8080 eða www.ismenn.is eða ismenn@ismenn.is BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT HVERFISGÖTU 105, 2 HÆÐ | 101 REYKJAVÍK | ICELAND M: +354 663 0677 | E: 2b@int rnet.is2B HONNUNAR STOFA CMYK% Cyan = 100 / Magenta = 43 / Yellow = 0 / Black = 30 GRÁSKALI Black = 70% SVART/HVÍTT Black = 100% Black = 0% PANTONE PANTONE 7691 C Logo / merki VÖRUVERND Vöruvernd - Ísmenn Hlíðasmára 9 201 Kópavogur S: 519 8080 ismenn@ismenn.is www.ismenn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.