Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Blaðsíða 51
SAKAMÁL 5125. október 2019 önnur sögðust hafa heyrt skot- hvelli umrætt kvöld og einnig séð til ferða hestvagns bræðranna. Sannanir voru óbeinar en þó efaðist enginn um sök bræðranna. Að loknu tveggja klukkutíma skrafi varð ljóst að kviðdómur var ekki á einu máli og síðar kom enn frem- ur í ljós að tveimur kviðdómurum höfðu verið boðnir 750 dalir fyrir að mæla með sýknu. Ný ákæra, ný réttarhöld Réttað var aftur yfir bræðrunum í júlí og ákæruatriðum fækkað. Einungis voru þeir sóttir til saka fyrir eitt morð að yfirlögðu ráði; morðið á Gus. Talið var að erfitt yrði að sanna slíkt hið sama varðandi eiginkonu Gus og börn þeirra. Meðan á réttarhöldunum stóð var Nellie í umsjá saksóknarans, Pi- erce, og eiginkonu hans. Nellie var viðstödd bæði réttarhöldin en bar ekki vitni. Tíðum mátti þó sjá hana klifra upp í kjöltu Pierce og koma sér fyrir þar. Þann 2. ágúst, 1895, komst kvið- dómur að einróma niðurstöðu og Taylor-bræðurnir voru dæmdir til dauða. Annar sleppur, hinn hangir Bræðurnir áfrýjuðu dómnum án árangurs og úrskurðað að þeir skyldu hengjast 30. apríl árið 1896. Það gekk ekki fullkomlega eftir því bræðrunum tókst að flýja úr fang- elsinu 11. apríl. William Taylor náðist fljótlega aftur, en George tókst að forðast hinn langa arm laganna þar til hann dó, hvenær sem það nú varð. William hins vegar gekk til fundar við skapara sinn klukkan 11 fimmtudaginn 30. apríl, eins og lagt hafði verið upp með. Af Nellie er það að segja að hún ólst upp hjá ömmu sinni, giftist Albert nokkrum Spray og lést af barnsförum árið 1910. Köttur úti í mýri setti upp á sér stýri, úti er ævintýri. n Heimild: murderbygaslight.com MORÐIN Á MEEKS-FJÖLSKYLDUNNI Í MISSOURI n Gus var í vandræðum vegna Taylor-bræðranna n Bræðurnir voru í vandræðum vegna Gus Meeks-fjölskyld- an Líkin voru grafin undir galta. Morðingjarnir Taylor-bræðurnir voru auðugir og óheiðarlegir. William hengdur Hundruð fylgdust með aftökunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.