Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Qupperneq 72
25. október 2019 43. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hvað kostar nóttin? Kampavín og skjaldbökur W orld Class-erfingj- arnir Birgitta Líf og Björn Boði Björns- börn hafa notið lífs- ins á Maldíveyjum undan- farna daga. Þau gista á Conrad Hotels, sem er fimm stjörnu hótel og lúxus í fyrirrúmi. Kostar nóttin allt frá tæpum níutíu þúsund krónum og upp í rúmlega sex hundruð þús- und krónur. Meðal þess sem stjörnusílin hafa gert sér til dægrastyttingar er að drekka kampavín, liggja í sólbaði og fara í sérstakt skjaldbökusafarí þar sem þau köfuðu með þess- um hægfara ferfætlingum. Ein nótt til sölu S pákonan og flot- þerapistinn Ellý Ár- manns vakti verðskuld- aða athygli á síðasta ári þegar hún byrjaði að mála afar erótískar myndir. Ein mynd vakti sérstaka athygli. Sú heit- ir Nóttin okkar og sýnir konu klofvega ofan á annarri mann- eskju sem liggur á grúfu. Báð- ar manneskjur eru allsnaktar. Töldu margir að um væri að ræða Ellý og unnusta henn- ar, Hlyn Jakobsson. „Ég bara teikna það sem er í gangi, þetta getur verið ég, þetta getur ver- ið fantasía,“ sagði Ellý í samtali við DV á sínum tíma. Í vikunni auglýsti Ellý síðan umrædda mynd til sölu og ljóst er að um er að ræða algjöran safngrip. www.jensen-beds.com Skeifan 6 / Harpa / Kringlan /Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is Sérfræðingur frá Jensen verður hjá okkur í dag og á morgun laugardag, 25.-26. október. Fáðu aðstoð við að velja rúmið sem hentar þér. 10% afsláttur af öllum pöntunum. Sérfræðingur í heimsókn Skoðaðu rúmin okkar áður en þú tekur ákvörðun. · · · · 25 ára ábyrgð á gormakerfi. 70 ára reynsla. Skandinavísk hönnun. Gæði, ábyrgð og öryggi. Hvert rúm er sérsmíðað fyrir þig. *Aukahlutir gafl, náttborð og lampar eru ekki innifaldir í verði. 577.400.- Verð frá: Stillanleg t rúm, Am bassador* Lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri WOW selja slotið G uðrún Valdimarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs WOW, og eiginmaður hennar, lögmaðurinn Hörður Felix Harðarson, hafa sett hús sitt við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða tæplega 290 fermetra einbýlishús og er ásett verð 150 milljónir króna. Húsið er einstaklega smekklega innréttað og á bílaplaninu má sjá forláta sjókött. Húsið er búið stórum stofum, borðstofum, eldhúsi, þvottahúsi, fjórum svefnherbergjum, þremur baðherbergjum og tvöföldum bílskúr. Inni af einni stofunni er falleg víngeymsla og fyrir aftan húsið er sólríkur pallur með heitum potti. Guðrún er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði sem fjármálastjóri Viðskiptaráðs Íslands áður en hún hóf störf hjá WOW sem aðstoðarkona Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins. Hörður er einn af eigendum hjá Mörkinni lögmannstofu og einnig starfandi lögmaður. Bar mikið á Herði í kringum CLN-málið svokallaða, en hann var lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem sakaður var um umfangsmikil umboðssvik en síðar sýknaður, ásamt þeim Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, og Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.