Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 6

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 6
Samfélag Það er von Rauða krossins að viðlagakassa með nauðsynjum til þriggja daga og heimilisáætlun muni finnast á hverju heimili landsins eftir að nýju verkefni þeirra, 3 dagar, hefur verið hrint af stað. Um er að ræða forvarnarverkefni þar sem landsmenn eru hvattir til þess að koma sér upp viðlagakassa, með öllum þeim nauðsynjum sem þeir þurfa ef innviðir rofna, svo sem mat með löngu geymsluþoli, vatni á flöskum eða í brúsa, og vasaljósi, auk heimilisáætlunar til að fyrirbyggja tjón. Land Rover-verksmiðjan í Bret- landi styrkir Rauða krossinn í verk- efninu með aðkomu BL á Íslandi. „Þetta er okkar skylda hjá Rauða krossinum, við sinnum neyðar- vörnum og erum með fjölda hjálpar- stöðva og sjálfboðaliða. Það sem hefur setið eftir síðustu ár með eflingu við- bragðsaðila vegna neyðartilvika er almenningsfræðsla. Hvernig eigi að bregðast við ef rof verður á innviðum, ef til dæmis verður rafmagnslaust, eða sambandlaust og/eða vatnsskortur vegna náttúruhamfara. Þess vegna fórum við af stað með þetta,“ segir Hjálmar Karlsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. „Náttúruhamfarir gera ekki boð á undan sér og veðrabrigði eru mikil á Íslandi. Þannig að það er þá betra að vera undirbúinn og tilbúinn með einhvers konar heimilisáætlun og viðlagakassa. Það er lítið hægt að gera eftir að hamfarirnar skella á,“ segir Hjálmar. Rauði krossinn verður með fræðslu á tuttugu og fimm stöðum á næstu þremur árum til að kynna verkefnið. „Að sama skapi ætlum við að heimsækja alla grunnskóla á land- inu og fá börnin í lið með okkur. Þau munu þá fá fjölskyldur sínar með sér í þetta,“ segir Hjálmar. „Það er okkar von að það verði við- lagakassar á hverju heimili landsins eftir þetta. Þetta eru hlutir sem oft eru til nú þegar, það ætti ekki að vera sligandi kostnaður við að koma sér þessu upp. Það eru mörg dæmi um að innviðir séu rofnir á Íslandi. Þetta dregur úr því að viðbragðsaðilar, eins og björgunarsveitir, þurfi að fara í minni keyrslur aftur og aftur til þess að sinna einhverju sem hefði verið hægt að fyrirbyggja.“ saeunn@frettabladid.is Hvert heimili verði með viðlagakassa Rauði krossinn verður með almenningsfræðslu á tuttugu og fimm stöðum og í öllum grunnskólum landsins um hvernig bregðast skuli við ef rof verður á inn- viðum. Vill að hvert einasta heimili verði með heimilisáætlun og viðlagakassa. Hjálmar Karlsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum, segist vonast til þess að hvert heimili landsins verði búið viðlagakassa og heimilisáætlun. FRéttablaðið/GVa 1 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 l a U g a r D a g U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð Frá kr. 94.900 m/morgunmat BARCELONA BÚDAPEST LJUBLJANA RÓM VALENCIA BORGARFERÐ Frá kr. 99.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 23. mars í 5 nætur. Frá kr. 96.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 12. maí í 4 nætur. Frá kr. 99.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 13. maí í 3 nætur. Frá kr. 109.900 m/25.000 kr. bók.afsl. til 29. feb. Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 28. apríl í 4 nætur. Frá kr. 94.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur. Hotel Derby Hotel Mercure Metropol Hotel Central Hotel Presidente Exe Rey Don Jaime Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 72 70 9 23.-28. mars Sértilboð 21.-25. apr. I 12.-16. maí 13.-16. maí 28. apr -2. maí 5.-9. maí Skelltu þér í 25.000 kr. bók.afsl. Stendur keikur þrátt fyrir linnulausar loftárásir Íbúi í Sanaa, höfuðborg Jemens, stendur þarna með þjóðfána sinn í rústum skóla sem gerð var loftárás á. Sádi-Arabía og fleiri ríki hafa staðið fyrir linnulitlum loftárásum á Jemen mánuðum saman. NoRdicpHotos/aFp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.