Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 8
Ég er farinn að byggja útvarpsnema sem nema útvarpsbylgjur utan úr geimnum. Það hafa orðið miklar framfarir í þessari tækni. Vísindamenn hafa verið að byggja svona útvarpsnema frá sirka 1930 en það hafa orðið mjög miklar tölvuframfarir. Tölvurnar geta nú tekið inn bylgjur hratt, þær geta gert miklu meira með gögnin. Andri M. Gretarsson, prófessor við Embry-Riddle vísindaháskólann í Arizona MARKAÐSSTARF ÍSLANDSSTOFU Inga Hlín Pálsdóttir Forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu. MARKAÐSGREINING Daði Guðjónsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir Verkefnisstjórar ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu. MARKHÓPAGREINING – HVAR ERUM VIÐ STÖDD? Kristín Sóley Björnsdóttir Forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála. MIKILVÆGI SAMSTARFS Helga Árnadóttir Framkvæmdastjóri SAF. NÝ MARKAÐSHERFERÐ ÍSLAND – ALLT ÁRIÐ Inga Hlín Pálsdóttir Forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu. ÁVARP RÁÐHERRA Ragnheiður Elín Árnadóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Skráning á islandsstofa@islandsstofa.is Íslandsstofa boðar til fundar um samstarf og markaðssetningu erlendis á árinu 2016. Á fundinum verður fjallað um áherslur og aðgerðir ársins og ný markaðsherferð fyrir Ísland – allt árið kynnt. AÐALFUNDUR SFR STÉTTARFÉLAGS Í ALMANNAÞJÓNUSTU miðvikudaginn 30. mars 2016 kl. 17 að Grettisgötu 89, 1. hæð DAGSKRÁ • Skýrsla stjórnar. • Reikningar félagsins. • Lagabreytingar. • Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara. • Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða. • Fjárhagsáætlun. • Ályktanir aðalfundar afgreiddar. • Önnur mál. Allir félagsmenn eru velkomnir, boðið verður upp á léttan kvöldverð. 4 km LIGO – Laser Interferometer Gravitational Wave Observatory 1 Leysigeisli er sendur inn í vélina 2 Ljós leysigeislans er klofið í tvennt og fer inn í tvenn göng, sem hvor eru 4 km löng 3 Geislarnir endurkastast af speglum 4 Geislarnir sameinast á ný og fara yfir í nemann. Neminn greinir hvort örsmáar breytingar hafa orðið á ljósgeislunum, sem væru merki um áhrif af þyngdarbylgjum. Spegill Spegill Ljósgeymsluarmur Ljósgeymsluarmur Ljósgjafi Geislakljúfur Ljósnemi 3 3 2 4 1 Heimild: LIGO | Ljósmyndir: Associated Press | @ Graphic News VísIndI Dr. Andri M. Gretarsson er prófessor við Embry-Riddle vís- indaháskólann í Prescott í Arizona. Hann vann árum saman við LIGO- rannsóknarstöð í Bandaríkjunum sem nýverið nam þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola. Þessi merku tímamót sem urðu í stjarnvísindum eru uppskera ára- tuga vinnu teymis vísindamanna hjá LIGO. Andri sérhæfir sig í smíði spegla sem hafa ákveðið hlutverk í nema sem nemur þyngdarbylgjur – greinir hvort örsmáar breytingar hafa orðið á ljósgeislum sem væru merki um áhrif frá þyngdarbylgjum. LIGO-rannsóknarstöðvar sem sérhæfa sig í að greina þyngdar- bylgjur eru á tveimur stöðum í Bandaríkjunum, í ríkjunum Wash- ington og Louisiana. Þrjú þúsund kílómetrar eru á milli stöðvanna sem er nauðsynleg fjarlægð til að greina þyngdarbylgjur. Andri vann í stöðinni í Louisiana. Rannsóknir á þyngdarbylgjum hafa staðið yfir í rannsóknarstöðvunum frá sjöunda áratugnum og sífelld framþróun á tækjabúnaði hefur leitt til uppgötv- unar sem varð á dögunum. „Ég var fyrst að vinna við að þróa þessa spegla sem eru aðalatriðið í þessum nemum. Í kjölfarið fór ég að vinna í rannsóknarstöðinni í Louisiana við að gera nemann nógu næman. Það var fyrsta útgáfan af þessum nema sem ég vann að, hann hefur síðan þá verið settur saman aftur og verið í stöðugum endur- bótum. Maður er búinn að bíða eftir þessu svo lengi, maður trúir þessu varla. Það eru mjög margir vísindamenn búnir að vera að vinna að þessu og lengur en ég, tveir vísindamenn hafa til dæmis starfað að verkefninu frá árinu 1967.“ Andri er hættur hjá LIGO og sinnir nú helsta hugðarefni sínu sem eru rannsóknir á útvarps- og hljóðbylgjum úr geimnum og eðlisfræðitilraunir og -rannsóknir. „Ég er búinn að vera að vinna við LIGO-verkefnið í tuttugu ár og hef líka verið að gera það hér í Embry- Riddle, en maður verður aðeins að prufa eitthvað nýtt svo manni leiðist ekki. Ég er farinn að byggja útvarpsnema sem nema útvarps- bylgjur utan úr geimnum. Það hafa orðið miklar framfarir í þessari tækni. Vísindamenn hafa verið að byggja svona útvarpsnema frá sirka 1930 en það hafa orðið mjög miklar tölvuframfarir. Tölvurnar geta nú tekið inn bylgjur hratt, þær geta gert miklu meira með gögnin. Í staðinn fyrir að nota stóra mót- tökudiska þá er núna hægt að fara aftur í retró tækni og nota mörg lítil loftnet,“ segir Andri og segir loftnet á litlum útvörpum næstum duga. „Það er hægt að vera með mörg hundruð lítil loftnet á víðavangi og taka gögnin frá þessum stöku loftnetum og setja þau inn í tölv- una. Tölvan getur sett þau saman á réttan hátt. Maður getur eiginlega stjórnað því hvert á himninum loft- netunum er beint, það er að segja, maður getur hlustað á einn tiltek- inn stað, það finnst mér verulega heillandi.“ kristjanabjorg@frettabladid.is Á þátt í merkilegum uppgötvunum LIGO Íslenskur vísindamaður í Arizona sérhæfir sig í smíði nema sem greina þyngdar- bylgjur. Hann starfaði við LIGO-verkefnið í Louisiana í fjölda ára og á því þátt í þeim tímamótum sem urðu þegar tókst að nema þyngdarbylgjur í fyrsta sinn. Andri M Gretarsson, prófessor í Ari- zona, á heimili sínu, hann vann í fjölda ára við þróun á nemum sem voru notaðir til að nema þyngdarbylgjur við LIGO-rannsóknarstöð. 1 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 L a U G a r d a G U r8 f r é t t I r ∙ f r é t t a b L a ð I ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.