Fréttablaðið - 13.02.2016, Síða 24

Fréttablaðið - 13.02.2016, Síða 24
www.rekstrarland.is Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins Öflug fjáröflun fyrir hópinn PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 43 14 1 Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða næsta útibú Olís og leitið tilboða. Allir sem kunna tölurnar geta tekið þátt,“ segir Alma Sig-urðardóttir, einn skipuleggj- enda í góðgerðarbingói sem fram fer á Háskólatorgi í dag. Bingóið er haldið til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal og allur ágóði rennur óskiptur til þeirra. „Við sitjum öll námskeið við viðskiptafræðideild- ina sem heitir Samvinna og árangur. Þetta líkist þessum raunveruleika- þáttum um fjáröflun. Þetta gengur allt út á það að við vinnum saman sem hópur að fjáröflun og við völd- um að styrkja Reykjadal. Við skipt- um okkur niður í hópa og erum öll með mismunandi verkefni til þess að safna. Okkar hópur var að selja pítsur í gær á Háskólatorgi og við héldum annað bingó í vikunni fyrir háskólanema,“ segir Alma. Mikil þörf er á að styrkja starfsemi Reykjadals. „Það er kominn tími á framkvæmdir þarna og það eru mjög langir biðlistar. Við vildum leggja okkar af mörkum,“ segir hún. Hópurinn hefur safnað tugum vinninga frá fjölmörgum fyrirtækj- um fyrir bingóið. „Við erum með gríðarlegan fjölda vinninga. Við höfðum samband við heilan helling af fyrirtæjum og það tóku allir mjög vel í þessa bón okkar. Við erum þakklát fyrir hvað allir tóku vel í þetta. Þetta er allt frá gjafabréfum fyrir ís upp í hótelgistingu. Það er líka hvalaskoðun, bækur, leikföng, alls konar upplifanir, skartgripir, snyrtivörur og fleira í vinninga.“ Bingóstjórinn er Lalli töframaður en bingóið hefst á Háskólatorgi klukkan 13 og stendur til 15. „Það verður almenn gleði og skemmti- legheit, við hvetjum alla til að koma.“ Bingó Alma Sigurðardóttir, Þórarinn Hjálmarsson, Marta Kristín Jónsdóttir og Harpa Þrastardóttir eru í hópnum sem stendur að bingóinu í dag. Fjölmargir vinningar eru í boði fyrir þá sem eru heppnir. FréttAblAðið/Ernir Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is fyrir góðan málstað Góðgerðarbingó til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal verður haldið á Háskólatorgi í dag. 1 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r24 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð helgin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.