Fréttablaðið - 13.02.2016, Síða 26

Fréttablaðið - 13.02.2016, Síða 26
B leikur skattur, eins og hann er kallaður, er tvenns konar. Annars vegar er um að ræða neytendavörur sem eru hærra verðlagðar til kvenna en karla. Þetta er ekki eiginlegur skattur heldur mismun- ur í verðlagningu. Tekjurnar renna ekki í ríkissjóð heldur til þeirra fyrirtækja sem framleiða og selja vörurnar. Hins vegar er um að ræða eiginlegan skatt sem stjórnvöld leggja á vörur eða þjónustu. Þar er nærtækast að nefna sem dæmi túr- skattinn, þ.e. tolla og virðisauka- skatt á dömubindi, túrtappa og sambærilegar vörur. Slíkur skattur rennur beint í ríkissjóð og það er á færi stjórnvalda að breyta skattin- um,“ segir Katrín Anna Guðmunds- dóttir, viðskipta- og markaðsfræð- ingur og kynjafræðingur. Katrín Anna segir alveg óhætt að tala um bleikan skatt sem eina birtingarmynd kynjamisréttis. „Það sem konum svíður er ekki bara það að vörur sem eru markaðssettar til kvenna eru verðlagðar hærra heldur í ofanálag eru konur með lægri laun en karlar. Munurinn í ráðstöfunar- tekjum verður því enn meiri fyrir vikið.“ Hún segir hægt að breyta þessu ef viljinn er til staðar. Ólíkar aðgerðir þurfi þó til eftir því hvort um er að Konur borga meira fyrir það sama Bandarísk rannsókn sýnir að vörur markaðssettar til kvenna eru verðlagðar hærra en sambærilegar vörur markaðssettar til karla. Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. í ofanálag eru konur með lægri laun en karlar. munurinn í ráðstöfunartekjum verður því enn meiri fyrir vikið. af hverju erum við sitt með hvora rakvélina fyrir konur og karla? af hverju mismunandi krem, svitalyktareyði eða hárlitunarefni? Katrín Anna Guðmundsdóttir, viðskipta- og markaðsfræðingur og kynjafræðingur Ungbarnagalli á 0-3 mánaða í íslenskri verslun 4.999 kr.3.999 kr. 25% dýrara Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is Gillette – sambærilegar rakvélar samkvæmt búðarstarfsmanni 1.789 kr.2.059 kr. Davidoff dömuilmvatn 50 ml. 6.729 kr.8.499 kr. Davidoff herrailmur 50 ml. ræða eiginlegan skatt eða mismun- andi verðlagningu. „Það er hægt að breyta lögum til að afnema eða samræma skattinn. Það er þó ekki samstaða um að afnema til dæmis túrskattinn og þar togast á tvö mis- munandi sjónarmið. Annars vegar það að þetta sé kvennaskattur sem er eingöngu lagður á konur þar sem um sé að ræða nauðsynjavöru sem konur verða að kaupa vegna líf- fræðilegs hlutverks sem karlar hafa ekki. Á móti vega skattasjónarmið þar sem almennt er talið að allar vörur ættu að vera í sama virðis- aukaskattsþrepi og undanþágur ættu að vera eins fáar og unnt er. Í því samhengi hefur verið bent á að hætta á mismunun felst einmitt í undanþágum,“ útskýrir Katrín Anna og bætir við: „Það er í sjálfu sér alveg rétt, hættan á mis- munun felst í undanþág- um, en að mínu mati vega kynjasjónar- miðin þyngra í þessu tilviki þar sem til sanns vegar má færa að karlar eru undan- þegnir þessum skatti og því felst mismunun í skattlagningunni.“ Hún bendir á að þegar um er að ræða mismunandi verðlagningu hafi stjórnvöld ekki sömu úrræði eða aðkomu til að breyta. „Verð- lagningin er í höndum fyrirtækja. Á Íslandi eru þó í gildi lög sem banna mismunun í verðlagningu á vörum eða þjónustu á grundvelli kyns. Með þeim lögum varð til að mynda Smileguard munnskol fyrir börn 237 ml. Smileguard tannbursti fyrir börn 581 kr. 529 kr. 519 kr.559 kr. bleikur skattur ? ↣ 1 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r26 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.