Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 35
„Hingað til hefur ekkert lyf feng-
ist við naglsveppum án lyfseðils í
apótekum,“ segir Hákon Steinsson
lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Það er
því mjög ánægjulegt að bæta lyf-
inu við úrval lausasölulyfja LYFIS,
en við höfum markvisst unnið að
því að auka framboð lyfja sem
hægt er að kaupa án lyfseðils.“
Lyf sem innihalda amorolfin
eru komin í lausasölu í nokkrum
öðrum Evrópulöndum og hefur til-
koma lyfsins í lausasölu aukið að-
gengi almennings að meðferð við
naglsveppum. Amorolfin er breið-
virkt sveppalyf sem er mjög virkt
gegn algengum tegundum af nagl-
sveppum. Amorolfinið smýgur úr
lyfjalakkinu inn í og í gegnum
nöglina og getur þar af leiðandi
útrýmt sveppnum sem er illa að-
gengilegur í naglbeðnum. Þar sem
meðferðin er staðbundin eru auka-
verkanir mjög sjaldgæfar og þá að-
allega svæðisbundnar, sem er mik-
ill kostur fyrir notandann.
Algengustu einkenni nagl-
sveppasýkingar eru þykknun
naglarinnar og litabreyting. Nögl-
in getur t.d. orðið hvít, svört, gul
eða græn. Verkir og óþægindi geta
einnig komið fram.
Bera skal lyfjalakkið á sýktar
fingur- eða táneglur einu sinni í
viku eða samkvæmt ráðleggingu
læknis. Meðferð skal haldið áfram
óslitið þar til nöglin hefur endur-
nýjað sig og viðkomandi svæði er
læknað. Amorolfin ratiopharm má
nota með öðrum lyfjum en ekki má
nota naglalakk eða gervineglur á
meðan verið er að nota lyfið.
Mikilvægt er að lesa fylgiseð-
il lyfsins fyrir notkun og kynna
sér helstu varúðarreglur. Stutta
saman tekt um lyfið má sjá hér að
neðan.
Naglsveppir – Ný
lausN áN lyfseðils
LYFIS kynnir Amorolfin ratiopharm lyfjalakk á neglur við
naglsveppum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki.
Amorolfin ratiopharm er ætlað til notkunar á bæði tá- og fingurneglur.
Coldfri munnúði er
ekki lyf en er seldur í
apótekum. Tilvalið er
að prófa Coldfri munnúða næst
þegar kvefpestin ber að dyrum.
Munnúðinn er sykurlaus og því
ákjósanlegur í stað sykraðra
hálstaflna við hálsbólgunni.
„Mikilvægur þáttur í að hindra
framgang kvefpesta er að koma
í veg fyrir að sýklar nái fót-
festu í kokinu,“ segir Hákon
Steinsson, lyfjafræðingur hjá
LYFIS.
Coldfri muNNúði
við kvefi og
særiNdum í hálsi
LYFIS kynnir Coldfri munnúði styttir
kveftímabil og meðhöndlar særindi í hálsi.
Coldfri munnúðinn er í 20 ml úðaglasi og fæst
í apótekum á góðu verði.
Coldfri má nota á meðgöngu og með barn á brjósti.
Coldfri munnúði er sykurlaus og
fæst í apótekum.
hvað gera iNNihaldsefNiN?
Amorolfin ratiopharm er notað einu sinni í viku eða samkvæmt
ráðleggingu læknis. Með í pakkningu eru einnig hreinsigrisjur,
naglaþjalir og fjölnota spaðar til að dreifa úr lakkinu.
glýseról og sorbitól
• minnka bólgu/bjúg
í slímhimnu í hálsi
sem linar sársauka
• hvata munnvatns-
myndun sem veldur
útskolun á sýklum
Zink asetat
• myndar varnarfilmu
á slímhúðinni
• hefur veiru- og
bakteríuhamlandi
áhrif
• hvatar ónæmissvari
við sýkingum
pantotenat
(B5-vítamín)
• hvetur endurnýj-
un á bólginni slím-
himnu í koki
Kveðjum frunsuna
með bros á vör
Einstök tvíþætt verkun:
meðhöndlar + fyrirbyggir
• Má nota á öllum stigum frunsu
• Rakagefandi
• Sólarvörn
www.sorefix.comFÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM
13. febrúar 2016 Helgin FÓLK 3