Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 35

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 35
„Hingað til hefur ekkert lyf feng- ist við naglsveppum án lyfseðils í apótekum,“ segir Hákon Steinsson lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Það er því mjög ánægjulegt að bæta lyf- inu við úrval lausasölulyfja LYFIS, en við höfum markvisst unnið að því að auka framboð lyfja sem hægt er að kaupa án lyfseðils.“ Lyf sem innihalda amorolfin eru komin í lausasölu í nokkrum öðrum Evrópulöndum og hefur til- koma lyfsins í lausasölu aukið að- gengi almennings að meðferð við naglsveppum. Amorolfin er breið- virkt sveppalyf sem er mjög virkt gegn algengum tegundum af nagl- sveppum. Amorolfinið smýgur úr lyfjalakkinu inn í og í gegnum nöglina og getur þar af leiðandi útrýmt sveppnum sem er illa að- gengilegur í naglbeðnum. Þar sem meðferðin er staðbundin eru auka- verkanir mjög sjaldgæfar og þá að- allega svæðisbundnar, sem er mik- ill kostur fyrir notandann. Algengustu einkenni nagl- sveppasýkingar eru þykknun naglarinnar og litabreyting. Nögl- in getur t.d. orðið hvít, svört, gul eða græn. Verkir og óþægindi geta einnig komið fram. Bera skal lyfjalakkið á sýktar fingur- eða táneglur einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis. Meðferð skal haldið áfram óslitið þar til nöglin hefur endur- nýjað sig og viðkomandi svæði er læknað. Amorolfin ratiopharm má nota með öðrum lyfjum en ekki má nota naglalakk eða gervineglur á meðan verið er að nota lyfið. Mikilvægt er að lesa fylgiseð- il lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðarreglur. Stutta saman tekt um lyfið má sjá hér að neðan. Naglsveppir – Ný lausN áN lyfseðils LYFIS kynnir Amorolfin ratiopharm lyfjalakk á neglur við naglsveppum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki. Amorolfin ratiopharm er ætlað til notkunar á bæði tá- og fingurneglur. Coldfri munnúði er ekki lyf en er seldur í apótekum. Tilvalið er að prófa Coldfri munnúða næst þegar kvefpestin ber að dyrum. Munnúðinn er sykurlaus og því ákjósanlegur í stað sykraðra hálstaflna við hálsbólgunni. „Mikilvægur þáttur í að hindra framgang kvefpesta er að koma í veg fyrir að sýklar nái fót- festu í kokinu,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Coldfri muNNúði við kvefi og særiNdum í hálsi LYFIS kynnir Coldfri munnúði styttir kveftímabil og meðhöndlar særindi í hálsi. Coldfri munnúðinn er í 20 ml úðaglasi og fæst í apótekum á góðu verði. Coldfri má nota á meðgöngu og með barn á brjósti. Coldfri munnúði er sykurlaus og fæst í apótekum. hvað gera iNNihaldsefNiN? Amorolfin ratiopharm er notað einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis. Með í pakkningu eru einnig hreinsigrisjur, naglaþjalir og fjölnota spaðar til að dreifa úr lakkinu. glýseról og sorbitól • minnka bólgu/bjúg í slímhimnu í hálsi sem linar sársauka • hvata munnvatns- myndun sem veldur útskolun á sýklum Zink asetat • myndar varnarfilmu á slímhúðinni • hefur veiru- og bakteríuhamlandi áhrif • hvatar ónæmissvari við sýkingum pantotenat (B5-vítamín) • hvetur endurnýj- un á bólginni slím- himnu í koki Kveðjum frunsuna með bros á vör Einstök tvíþætt verkun: meðhöndlar + fyrirbyggir • Má nota á öllum stigum frunsu • Rakagefandi • Sólarvörn www.sorefix.comFÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM 13. febrúar 2016 Helgin FÓLK 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.