Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 45
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 7
Umferðarmiðstöðin BSÍ
101 Reykjavík
580 5400 • main@re.is
www.re.is • www.flybus.is VIÐURKENNDFERÐAÞJÓNUSTA
CERTIFIED
TRAVEL SERVICE
GOLD-CLASS
ENVIRONMENTAL
UMHVERFISFLOKKUN
EMS 582904
SPENNANDI STÖRF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir leitar að metnaðarfullum einstaklingum
með ríka þjónustulund í fjölbreytt störf á starfsstöðvum okkar í Reykjavík og á
Keflavíkurflugvelli. Í boði eru 100% störf í vaktavinnu, hlutastörf og sumarstörf.
Starfssvið
• Leiðsögn í skipulögðum ferðum.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis-
og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Fagmenntun úr viðurkenndu
leiðsögunámi.
• Mjög góð enskukunnátta.
• Önnur tungumálakunnátta er kostur.
• Fagleg þekking á staðháttum á Íslandi.
• Meirapróf er kostur.
• Rík þjónustulund og framúrskarandi
hæfni í mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, frumkvæði og drifkraftur.
LEIÐSÖGUMENN
Starfssvið
• Sala á farmiðum og bókanir í ferðir.
• Símsvörun og upplýsingagjöf.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða önnur menntun
sem nýtist í starfi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
er skilyrði.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð
vinnubrögð.
• Góð tölvufærni.
AFGREIÐSLA
Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi á
11,5 klst löngum vöktum.
BÍLSTJÓRAR
Starfssvið
• Akstur og þjónusta við farþega.
• Umsjón og umhirða bifreiða.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis-
og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi D.
• Reynsla af akstri hópferðabíla
er æskileg.
• Hreint sakavottorð.
• Enskukunnátta.
• Rík þjónustulund og hæfni
í mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, drifkraftur og
sjálfstæð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna
Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri á
netfanginu johanna@re.is.
Tekið er á móti umsóknum rafrænt
á www.jobs.re.is ásamt ferilskrá og
mynd. Konur jafnt sem karlar eru
hvattar til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með
29. febrúar 2016.
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er
ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki
með um 300 starfsmenn. Við erum
leiðandi í skipulagningu og rekstri
dagsferða með erlenda og innlenda
ferðamenn um Ísland.
Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfs-
fólk sem leggur sig fram við að veita
framúrskarandi þjónustu.
Umsókn óskast fyllt út á www.talent.is og
henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá
og kynningarbréf, þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Hafnarfjarðarhöfn rekur tvö hafnarsvæði, í Hafnarfirði og Straumsvík. Hafnarfjörður er löndunarhöfn fyrir
togara og fiskiskip, vöruflutningahöfn, farþegahöfn og olíuhöfn ásamt skemmtibátahöfn. Straumsvík er
stóriðjuhöfn. Hjá Hafnarfjarðarhöfn starfa 13 fastráðnir starfsmenn ásamt afleysingastarfsfólki á sumrin.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking á rekstri og stjórnun
• Þekking og reynsla af starfsemi hafna æskileg
• Leiðtogahæfni
• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri
• Góð tölvuþekking og tæknikunnátta kostur
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og
ensku. Kunnátta í einu norrænu máli er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Dagleg stjórnun og rekstur hafnarinnar
• Yfirumsjón með eftirliti og mati á hafnarþjónustu
ásamt eftirfylgni
• Stýrir gerð fjárhagsáætlana í hafnarmálum,
framkvæmd hennar og eftirfylgni
• Stefnumótun og forysta við þróun og inn leiðingu
nýrra áherslna í hafnarþjónustu ásamt mati á
árangri og eftirliti
• Umsjón með markaðsstarfi hafnanna
• Undirbúningur mála fyrir hafnarstjórn
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2016Nánari upplýsingar veita Lind Einarsdóttir, lind@talent.is
og Bryndís Jónsdóttir, bryndis@talent.is og í síma 552-1600
Hafnarstjóri
www.talent.is | talent@talent.is | Sími 552-1600
www.teogkaffi.is
HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á KAFFI OG TE?
Te & Kaffi leitar að starfsfólki til að bætast í hóp
okkar jákvæðu, duglegu og framúrskarandi
kaffibarþjóna sem fyrir eru á kaffihúsunum okkar.
Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu
af þjónustustörfum og brennandi áhuga
á öllu sem viðkemur kaffi og te.
Aldurstakmark er 20 ára.
Um framtíðarstarf er að ræða
Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is
fyrir 15. mars nk.
KAFFIBARÞJÓNAR ÓSKAST
Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984.
Landsmenn þekkja Te & Kaffi af því frábæra kaffi og tei sem
fyrirtækið hefur boðið upp á alla tíð. Í grunninn er kjarnastarfsemi
fyrirtækisins framleiðsla á kaffi, í fullkomnustu kaffibrennslu
landsins, og rekstur kaffihúsa sem eru tólf talsins.