Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 46
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR8 STAÐA ÞJÓÐGARÐSVARÐAR Á NORÐURSVÆÐI VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS MEÐ STARFSSTÖÐ Í ÁSBYRGI ER LAUS TIL UMSÓKNAR Vatnajökulsþjóðgarður skiptist í fjögur rekstrarsvæði: norðursvæði, austursvæði, suðursvæði og vestursvæði. Á norðursvæði eru tvær meginstarfsstöðvar (samkvæmt lögum nr. 60/2007 og reglugerð nr. 608/2008), þ.e. í Ásbyrgi og Mývatnssveit og starfar þjóðgarðsvörður á báðum svæðum. Hér er auglýst staða þjóðgarðsvarðar á norðursvæði með fastri starfsstöð í Gljúfrastofu í Ásbyrgi, sem eiga mun náið samstarf við þjóðgarðsvörð með starfsstöð í Mývatnssveit. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir um ofangreint starf skulu hafa borist Vatnajökulsþjóðgarði Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, eigi síðar en 29. febrúar nk. Upplýsingar um starfið veitir Þórður H. Ólafsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs, thordur@vjp.is eða í síma 575 8400. PO RT h ön nu n Helstu verkefni: • Framkvæmd stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins. • Umsjón með daglegum rekstri á rekstarsvæðinu og ábyrgð á að hann sé innan heimilda. • Yfirumsjón með rekstri gestastofu og tjaldsvæða. • Samskipti við hagsmunaaðila. • Samvinna við atvinnulíf, sveitarfélög, skóla og íbúa á nærsvæði við Ásbyrgi/Jökulsárgljúfur. • Samskipti og samvinna við þjóðgarðsvörð á hálendissvæði Norðursvæðis. • Leiða starf í faglegri umsýslu landvörslu og fræðslu. • Þátttaka í stefnumótun þjóðgarðsins. • Almenn stjórnsýsla og leyfisútgáfa fyrir Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af umhverfismálum og náttúruvernd. • Frumkvæði, sjálfstæði og ábyrgð í starfi. • Skipulagshæfileikar og þjónustulund. • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla af almennum rekstri og mannaforráðum. • Þekking og/eða reynsla af fræðslu til mismunandi hópa. Þekking á náttúrutúlkun og landvörslu er kostur. • Reynsla og þekking af öryggismálum ferðamanna er kostur. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta, frekari tungumálakunnátta er kostur. Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Rafiðnfræði eða sambærileg menntun • Reynsla í notkun iðntölva í iðnaði þar sem gerðar eru kröfur til öryggis og áreiðanleika • Þekking á Allen Bradley iðntölvum og forritunarmálum er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, nákvæmni og öguð vinnubrögð Við leitum að reyndum sérfræðingi í iðntölvum og stjórnkerfum fyrir vél- og rafbúnað. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.nordural.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Fjalar Ríkharðsson, framkvæmda- stjóri Viðhaldsssviðs, og Valka Jónsdóttir starfsmannastjóri í síma 430-1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Hjá Norðuráli leggjum við áherslu á jafna möguleika karla og kvenna, endur- menntun og starfsþróun, frábæran starfsanda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. SÉRFRÆÐINGUR Í IÐNSTÝRINGUM STARFSSVIÐ: • Fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit • Bilanagreiningar • Hámörkun á áreiðanleika iðnstýrikerfa Um er að ræða ýmis iðntölvu- og skjágæslukerfi (SCADA) innan verksmiðjunnar. Viltu breyta til? Vegna góðrar verkefnastöðu óskar Blikk og Tækniþjónustan ehf. Akureyri eftir starfsfólki í eftirtalin störf: • Verkstjóra • Blikksmið og eða vönum aðstoðarmanni í málmsmíði • Nemum í blikksmíði Umsóknir er hægt að senda á bogt@bogt.is Nánari upplýsingar veitir Valþór í síma 462 4017 Akureyri Langar þig að skipta um umhverfi? Ef þú ert málmið ðarmaður, jákvæður og hress og langar að takast á við smá áskorun þá erum við að leita að þér. Við erum 14-18 manna fyrirtæki með fjölbreytt verkefni og bráðvantar áhugasaman mann til að sinna verkstjórastöðu. Ef þú telur þig eiga erindi, hafðu þá samband í síma 462-4017 eða senda línu á bogt@bogt.is Starfsmaður í mötuneyti Við leitum að stundvísum, samviskusömum og þjónustulunduðum starfsmanni í 100% starf í mötuneyti okkar. Unnið er alla virka daga á tvískiptum vöktum. Aðra vikuna er unnið frá kl. 08:00 – 16:00 og hina vikuna frá kl. 12:00 -20:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Eflingar og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings milli Eflingar og Reykjalundar. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2016 Nánari upplýsingar gefur Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585 2143 gudbjorg@reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun svi sstjóri iðj þjálfa á ta ga- og hæfing rsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.