Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 50
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR12 Laus eru til umsóknar afleysingastörf læknanema á geðsviði Landspítala sumarið 2016. Um er að ræða störf á göngudeild og bráðamóttöku, almennum móttökudeildum, fíknideild og á endurhæfingarþætti geðsviðs. Störfin henta læknanemum sem hafa lokið 4 eða fleiri námsárum af 6, sé tekið mið af námsskrá Háskóla Íslands. SUMARSTÖRF 2016 AÐSTOÐARLÆKNAR / LÆKNANEMAR Geðsvið Lífeindafræðingur óskast til starfa á rannsóknakjarna Landspítala. Þar fara fram greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennsla heilbrigðisstétta í blóðmeinafræði og klínískri lífefnafræði. Unnið er í vaktavinnu á starfsstöðvum deildar í Fossvogi og við Hringbraut. Starfið er laust frá 1. apríl 2016. LÍFEINDAFRÆÐINGUR Rannsóknarkjarni Við auglýsum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum til að vinna með okkur á lungnadeild A6 Fossvogi. Störfin eru laus frá 1. mars 2016 eða eftir samkomulagi. Við sækjumst eftir hjúkrunar­ fræðingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunar fræðingum. Lögð áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða aðlögun. Deildin er bráðadeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þar fer fram greining og meðferð á sjúklingum með bráða og langvinna lungnasjúkdóma sem og svefnháða öndunartruflana. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Lungnadeild LAUS STÖRF Á LANDSPÍTALA Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil ­ brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR Rannsóknamaður BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd auglýsir stöðu rannsóknamanns lausa til umsóknar. Um er að ræða ráðningu til eins árs með möguleika til framlengingar. Auglýst er vegna fæðingarorlofs. Markmið verkefnisins Umsækjanda er ætlað að vinna að almennum störfum á rannsóknastofu í samvinnu við sérfræðinga félagsins. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd. Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa B.S. gráðu í líftækni, líffræði, lífeindafræði, örverufræði, lífefnafræði, matvælafræði eða skildum greinum náttúruvísinda. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt en jafnframt hafa góða hæfileika til samstarfs með öðrum. Öguð og skipuleg vinnubrögð eru jafnframt skilyrði. Reynsla af sambærilegum störfum mikill kostur. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar nk. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf., Einbúastíg 2, 545 Skaga- strönd eða á eftirfarandi netfang: halldor@biopol.is Nánari upplýsingar veita: Halldór G. Ólafsson, BioPol ehf. í síma 896-7977. Stjórnarráðsfulltrúi Utanríkisráðuneytið óskar að ráða stjórnarráðsfull- trúa til starfa í ráðuneytinu. Stjórnarráðsfulltrúi sinnir fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð og lipurð í sam- skiptum. Helstu verkefni • Aðstoða skrifstofustjóra og aðra starfsmenn við afgreiðslu mála, upplýsingaöflun, úrvinnslu gagna, svörun fyrirspurna og skipulagningu og undirbún- ing funda • Vinna í málaskrá og við skjalavörslu, ritun bréfa, skjalavarsla og símsvörun. Kröfur til umsækjenda: • Menntun sem nýtist í starfi og tengist verksviði ráðuneytisins • Reynsla af almennum skrifstofustörfum, reynsla af slíkum störfum í opinberri stjórnsýslu er kostur • Mjög gott vald á íslensku • Mjög góð kunnátta í ensku, kunnátta í Norðurlanda- máli er kostur • Góð tölvukunnátta, kostur að hafa reynslu af notkun GoPro • Þjónustulund, samskiptalipurð, frumkvæði, færni til að vinna sjálfstætt og góð framkoma Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags starfsmanna stjórnarráðsins og fjármála- og efna- hagsráðherra. Starfið er háð flutningsskyldu í utanrík- isþjónustunni skv. 10. gr. laga nr. 39/1971 um utan- ríkisþjónustu Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2016. Umsóknir skulu berast á netfangið umsokn@mfa.is, merkt „Stjórnarráðsfulltrúi 2016“. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til sækja um starfið. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að um- sóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veita Helga Hauksdóttir (helga. hauksdottir@utn.stjr.is) og Anna Ósk Kolbeinsdóttir (anna.osk.kolbeinsdottir@utn.stjr.is). Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.