Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 51

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 51
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 13 Starfsmenn óskast Steypustöðin ehf. óskar eftir duglegum starfskröftum sem allra fyrst í eftirfarandi störf: Meiraprófsbílstjóri Hafnarfirði: Meiraprófsbílstjóri óskast á þunnflots og anhydrit vagn í Hafnarfirði. Helluverksmiðja Hafnarfirði: Hraustur og athugull starfsmaður í framleiðslu og eftirlit í nýlegri og vel útbúinni verksmiðju. Um framtíðarstörf er um að ræða. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016 Umsókum skal skilað til Kjartans Salómonssonar Stöðvarst- jóra í Hafnarfirði á netfangið kjartan@steypustodin.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. AÞ-Þrif is looking for people to hire. Must speak english or icelandic. Preferably between 20–40 years of age. Driving license and clean criminal record is required. Please send application via email at gerda@ath-thrif.is titled “Job”. NEED A JOB? Skeiðarási 12 210 Garðabæ Helstu verkefni og ábyrgð Útreikningur framlaga sjóðsins ásamt öðrum verk- efnum á málefnasviði sjóðsins og skrifstofu mann- réttinda og sveitarfélaga. Hæfnikröfur · Háskólamenntun á sviði viðskipta eða hagfræði eða sambærilegt · Framhaldsmenntun á líkum sviðum · Góð þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg · Góð reynsla af vinnu með fjárhagsupplýsingar · Mjög góð kunnátta í excel bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga og gerð líkana · Góð íslenskukunnátta og hæfni í framsetningu upplýsinga · Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp · Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í samskiptum · Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknum skal skila rafrænt á vef ráðuneytisins, innanrikisraduneyti.is, undir Laus störf. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneytisins. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 22. febrúar 2016. Nánari upplýsingar veitir Guðni Geir Einarsson gudni.g.einarsson@irr.is. Staða sérfræðings hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Innanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Innanríkisráðuneytið Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 Rio Tinto Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotinto.is Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2016 Við leitum að fólki í sumarstörf, 15. maí til 1. september, eða eftir samkomulagi. Starfsmenn óskast á eftirtalda vinnustaði: Mötuneyti. Aðallega er unnið í dagvinnu en einnig á vöktum. Ker- og steypuskáli. Aðallega er unnið á þrískiptum vöktum og þurfa starfsmenn að standast lyftarapróf áður en þeir hefja störf, hafi þeir ekki réttindi. Skautsmiðja. Unnið er á tvískiptum vöktum og þurfa starfsmenn að standast lyftarapróf áður en starf hefst, hafi þeir ekki réttindi. Hafnarvinna. Unnið er í dagvinnu og þurfa starfsmenn að skila inn hreinu sakavottorði og standast lyftarapróf, hafi þeir ekki réttindi. Öryggisvarsla. Unnið er á þrískiptum vöktum og þurfa starfsmenn að skila inn hreinu sakavottorði. Rannsóknarstofa. Unnið er á tvískiptum vöktum. Birgðahald og innkaup. Unnið er í dagvinnu og starfsmenn þurfa að skila inn hreinu sakavottorði. Efnisvinnsla. Unnið er á tvískiptum vöktum og þurfa starfsmenn að standast lyftarapróf áður en þeir hefja störf, hafi þeir ekki réttindi. Verkstæði. Unnið er í dagvinnu og krafist er iðnréttinda. Ýmsir aðrir vinnustaðir. Á flestum vinnusvæðum Rio Tinto eru dagvinna og vaktavinna í boði. » Þarf að vera orðið 18 ára eða verða það á árinu. » Þarf að gangast undir læknisskoðun og standast lyfjapróf áður en það hefur störf. Lögð er rík áhersla á öryggismál starfsmanna og er markviss þjálfun í upphafi starfstíma. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um á vefsvæði okkar riotinto.is þar sem er að finna nánari upplýsingar um störfin og launakjör. Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af. Sumarstörf í Straumsvík Allt nýtt starfsfólk:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.