Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 52
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR14
Ertu gítarleikari?
Okkur vantar PÍPARA með reynslu
Mjög fjölbreytt verkefni og skemmtilegir vinnufélagar
Fjölskylduvænt og gott starfsumhverfi á Akureyri
Góð laun fyrir réttan aðila
Umsóknir sendist á aveitan@aveitan.is
Nánari upplýsingar veitir Haddi í síma 899 6336
Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2013
Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu
opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 3.
júní til 31. júlí. Starfssvæðið er annarsvegar á Laugarvatni
og í Reykholti. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða.
Umsóknarfrestur er til og með 24. maí n.k. og skulu umsóknir
berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið
kristinn@blaskogabyggd.is, merktar
Vinnuskóli Bláskógabyggðar.
Upplýsingar gefur Kristinn í síma 860-4440.
Þjónustu- og framkvæmdasvið
Bláskógabyggðar
Bláskógabyggð
Bláskógabyggð varð sveitarfélag 9. júní 2002 en þá sameinuðust Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur og
Þingvallahreppur. Íbúar eru alls 980. Bláskógabyggð er mjög landstórt og víðfemt sveitarfélag. Öflugt félagslíf er
í sveitarfélaginu. Hefð er fyrir miklu skólasamfélagi á Laugarvatni, en þar eru öll skólastig; leikskóli, grunnskóli,
menntaskóli og háskóli. Ferðaþjónusta er mjög stór atvinnugrein í Bláskógabyggð og matvælaframleiðsla mikil.
Menning er á háu stigi um allt sveitarfélagið og það skartar fjölförnustu ferðamannastöðum landsins; Þingvöllum,
Laugarvatni, Geysi, Gullfossi og Skálholti. Sjá nánar á heimasíðunni: www.blaskogabyggd.is.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Næsti yfirmaður forstöðumanns Framkvæmda- og veitusviðs er sveitarstjóri.
Umsóknum skal skila inn til skrifstofu Bláskógabyggðar fyrir 26. febrúar 2016, en hún er staðsett í Aratungu, Reykholti, 801 Selfoss.
Upplýsingar veitir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri (897-0890), eða Helgi Kjartansson, oddviti sveitarstjórnar (898-1552).
Sími skrifstofu Bláskógabyggðar er 480-3000.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu í starfið.
Sviðsstjóri Framkvæmda- og veitusviðs
Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs laust til umsóknar. Sviðsstjóri á samstarf við alla starfs-
menn og stjórnendur sveitarfélagsins og einnig eru mikil samskipti við íbúana. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra í öllum störfum
sínum og ákvörðunum. Bláskógabyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi og við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um
starfið.
Meginverkefni:
• Umsjón og ábyrgð á rekstri Framkvæmda- og veitusviðs sem m.a.
er rekstur þjónustumiðstöðvarinnar í Reykholti, Eignarsjóðs, frá-
veitu og leiguíbúða. Einnig er umsjón með rekstri Bláskógaveitu í
samstarfi við veitustjóra Bláskógaveitu
• Ábyrgð á stjórnsýslulegri úrvinnslu og gagnaskilum innan verksviðs
Framkvæmda- og veitusviðs, sem samþykktir, reglugerðir og lög
kveða á um
• Dagleg samskipti við starfsmenn og viðskiptavini Bláskógabyggðar
• Starfsmannahald
• Gerð fjárhagsáætlana fyrir Framkvæmda- og veitusvið í samstarfi
við veitustjóra, sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sveitarstjóra
• Umsjón með viðhaldi mannvirkja og eigna sveitarfélagsins
• Ábyrgð og eftirlit með öryggismálum
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfinu, t.d. v ðskipta- og/eða
rekstrarhagfræði. Tæknimenntun og reynsla af sambærilegu starfi
er styrkur
• Skipulagshæfileikar og nákvæmni í störfum
• Afar góðir samskiptahæfileikar
• Góð tölvukunnátta og reynsla í vinnslu bókhalds og reikningskerfa
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
• Reynsla í stjórnun og mannaforráði
• Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er æskileg
NEMI Í VÉLVIRKJUN
ÓSKAST Á ATVINNUTKÆJAVERKSTÆÐI
Vegna aukinna umsvifa erum við að leita
að öflugum liðsmanni í okkar góða hóp
starfsmanna Volvo atvinnutækja.
Spennandi og fjölbreytt starf fyrir duglegan
og metnaðarfullan einstakling.
Stutt lýsing á starfi:
- Greina bilanir og þjónusta við vinnuvélar/
bátavélar og önnur tæki sem koma inn til
þjónustu.
Hæfniskröfur:
- Nám í bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn
og/eða sambærileg reynsla.
- Rafmagnskunnátta kostur
- Gilt bílpróf, vinnuvélaréttindi kostur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Hafa ríka þjónustulund
- Vera áhugasamur og áreiðanlegur
- Stundvísi
- Geta sýnt frumkvæði í starfi
- Grunnþekking á tölvur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag
á volvoce.is
Nánari upplýsingar gefur Jóhann Rúnar
Ívarsson í síma 515 7072
Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2016
BRIMBORGAR Í REYKJAVÍK
Atv.augl_Nemi í vélvirkjun_Atvinnutækjasvið_2dálka_20160209.indd 1 9.2.2016 14:37:23
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2016.
Rio Tinto
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotinto.is
Rio Tinto Alcan á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja,
vélfræðinga og rafvirkja til að sinna fjölbreyttum störfum
á verkstæðum fyrirtækisins.
Starfssvið
» Viðhald og viðgerðir á framleiðslu-,
vél- og rafbúnaði
» Bilanagreining á framleiðslubúnaði
» Almenn viðgerðarvinna
» Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
» Sveinspróf
» Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð
og hæfileiki til að vinna í hópi
» Góðir samskiptahæfileikar
» Almenn tölvuþekking er kostur
Nánari upplýsingar veitir Ágúst H.
Jóhannesson, verkstjóri aðalverkstæðis,
í síma 560 7000.
Áhugasamir, vinsamlegast fyllið út
atvinnuumsókn á vef fyrirtækisins,
www.riotinto.is.
Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg
störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst
fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar.
Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og
vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af.
Vélvirkjar, vélfræðingar, rafvirkjar
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
|
S
ÍA
FRUMKVÆÐI • FORVARNIR • FAGMENNSKA
Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 550 4600 • vinnueftirlit@ver.is
STÖRF HJÁ
VINNUEFTIRLITINU
• Deildarstjóri tæknideildar
• Eftirlitsmaður í véla- og tækjaeftirliti
Nánari upplýsingar á vef Vinnueftirlitsins
www.vinnueftirlit.is