Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 56

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 56
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR18 Save the Children á Íslandi ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2016. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is February 26, 2016. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.govStarf í tjónaþjónustu TM Tryggingamiðstöðin óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf í persónu- tjónadeild félagsins. Einstaklingar sem eru jákvæðir og hafa til að bera frumkvæði, kraft og útsjónarsemi ásamt framúrskarandi samskiptahæfileikum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 23. febrúar n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á netfangið starf@tm.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Björk Viðarsdóttir, forstöðumaður persónutjóna (bjorkv@tm.is). Starfssvið • Almenn afgreiðsla í persónutjónum • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, lögmannsstofur og samstarfsaðila • Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla kostnaðar Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða önnur haldbær menntun sem nýtist í starfi • Þekking á vátryggingarétti og skaðabótarétti er kostur en ekki skilyrði • Góð tölvuþekking og tölvulæsi ásamt góðri íslensku- og enskukunnáttu • Rík þjónustulund • Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og unnið vel í hópi og undir álagi • Gerð er krafa um nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð Hjá TM er viðskiptavinurinn og hagsmunir hans okkar megin viðfangsefni. Það er markmið okkar að viðskipta- vinir upplifi í öllum sínum samskiptum við TM að ekkert tryggingafélag á Íslandi veiti betri vernd gegn áföllum. Í því felst að viðskiptavinurinn sé rétt tryggður á hverjum tíma og fái ávallt framúrskarandi þjónustu við úrlausn sinna mála hvort heldur við kaup á tryggingum, við tjón, í lánaviðskiptum eða greiðsluþjónustu. TM hefur staðið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni í fjórtán skipti af sautján og er það íslenska fyrirtæki sem oftast allra hefur hlotið viðurkenninguna. Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is www.tm.is Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar- stofnun með sjálfstæða fjárhagsábyrgð. Hlutverk hennar er að veita stúdentum við Háskóla Íslands ódýra og fjölbreytta þjónustu. FS á og rekur Stúdentagarða fyrir stúdenta og fjölskyldur þeirra. Íbúar eru um 1.800 talsins. FS rekur einnig Bóksölu stúdenta, þrjá leikskóla og fjölbreytta veitingasölu. Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir fagmenntuðum smið í fullt starf hjá Umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér alla almenna viðhaldsvinnu á húsnæði Stúdentagarða. Hæfni í mannlegum samskiptum og mikil þjónustulund skilyrði. Vinnutími kl. 8 - 16 virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á starf@fs.is fyrir 1. mars 2016. Fagmenntaður smiður Grunnskóli Seltjarnarness • Starfsfólk vantar í Skólaskjól / frístund, lengda viðveru fyrir nemendur í 1.- 4.bekk, og stuðningsfulltrúa vantar í hlutastörf við skólann. Upplýsingar veita Ólína Thoroddsen skólastjóri olina@grunnskoli.is og Rut Hellenar forstöðukona Skólaskjóls ruth@grunnskoli.is, sími 5959200. Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar - undir http://www.seltjarnarnes.is – Störf í boði. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Laus störf seltjarnarnes.is 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki UMBROTSMAÐUR/GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR Umbrotsmann/grafískan hönnuð vantar til starfa á Fréttablaðinu. Helstu kröfur: Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á InDesign, Illustrator og Photoshop. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og undir álagi. Um vaktavinnu er að ræða. Áhugasamir sæki um starfið ekki síðar en 1. mars nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vef 365 www.365.is. Frekari upplýsingar veitir Sæmundur Freyr Árnason, framleiðslustjóri Fréttablaðsins, sfa@frettabladid.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.