Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 60

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 60
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR22 Aðstoðarmaður í bakarí óskast. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst, vinnutími frá 5:00 til 13:00 og aðra hverja helgi. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA. AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu. Einungis íslensku- eða enskumælandi einstaklingar koma til greina. Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára. Gerðar eru kröfur um bílpróf og hreint sakavottorð. Umsóknir sendist á gerda@ath-thrif.is merkt „ATVINNA“ ATVINNA Skeiðarási 12 210 Garðabæ byko.is Umsóknarfrestur er til 26. febrúar n.k. og sótt er um starfið á www.byko.is. Nánari upplýsingar veita Rúnar Gunnlaugsson, verslunarstjóri Breidd, runar@byko.is og Renzo Gústaf Passaro, verslunarstjóri Timburverslunar, renzo@byko.is STARFSSVIÐ: Starfið felur í sér afgreiðslu og tiltekt pantana í timburverslun. Viðkomandi þarf að vera í samskiptum við iðnaðarmenn, verktaka og einstaklinga í framkvæmdum. HÆFNISKRÖFUR: Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Lyftarapróf er kostur. Viðkomandi þarf að vera stundvís, jákvæður og heiðarlegur. STARFSMAÐUR Í TIMBURVERSLUN STARFSSVIÐ: Starfið felur í sér almenna sölu og ráðgjöf til viðskiptavina á ljósum, ljósaperum og raflagnaefnum. HÆFNISKRÖFUR: Við leitum að öflugum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Nauðsynlegt er að hafa brennandi áhuga á hönnun og lýsingu. Góð þekking og skilningur á rafmagni og raflagnaefni er kostur. Viðkomandi verður að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. SÖLUMAÐUR Í LJÓSA- OG RAFMAGNSDEILD STARFSMAÐUR Í ÁRSTÍÐADEILD STARFSSVIÐ: Starfið felur í sér almenna sölu og ráðgjöf til viðskiptavina á árstíðatengdum vörum, s.s. grillum, sláttuvélum, garðverkfærum og plöntum. HÆFNISKRÖFUR: Þekking og reynsla af sölumennsku er góður kostur ásamt grænum fingrum og brennandi áhuga á garðvinnu. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt jákvæðni og ríkri þjónustulund. Viðkomandi verður að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. við erum að leita að þér! SPENNANDI TÆKIFÆRI Í BYKO BREIDD fagmennska - dugnaður lipurð - traust Markaðstjóri STARFSSVIÐ • Hafa umsjón með markaðsmálum og markaðssetningu vörumerkja fyrirtækisins. • Ritsýra og hafa umsjón með auglýsingum, vefsíðu, vefverslun, útgáfu fréttabréfa og örðu markaðsefni. • Viðburðastjórnun og önnur tilfallandi verkefni • Samskipti við erlenda birgja • Umsjón með sölu- og markaðsáætlunum MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af markaðsmálum • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Þekking á starfrænni markaðssetningu • Myndvinnslukunnátta er æskileg Æskileg er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til atvinna@rafkaup.is fyrir 21.febrúar. Útkeyrsla, sala og áfylling Hlutastarf – afleysing í eitt ár Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir starfsmanni til afleysingar í eitt ár. Starfið felst í útkeyrslu, sölu og áfyllingu í verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Góð íslensku-, ensku- og tölvu- kunnátta nauðsynleg og þarf að sjálfsögðu að hafa bílpróf. Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum starfsmanni í afleysingu í eitt ár. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til box@frett.is fyrir 20. febrúar 2016 merkt Útkeyrsla-0602 Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Lögmenn Laugardal óska eftir löglærðum fulltrúa til starfa. Gott starfsumhverfi og mikil reynsla. Umsækjandi þarf að hafa lögmannsréttindi og reynsla af málflutningi er æskileg. Óskað er eftir einstaklingi sem er jákvæður og hugmyndaríkur og með framúrskarandi samskiptahæfni. Umsóknir sendist á johann@llaw.is, fyrir 15. febrúar nk. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.