Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 27
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sjúkraflutningamaður, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201602/230
Starfsm.í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201602/229
Læknaritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201602/228
Starfsm. í þvottahús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201602/227
Vélvirki/bifvélavirki Vegagerðin Reyðarfjörður 201602/226
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201602/225
Fisksjúkdómafræðingur Tilraunastöð HÍ í meinafræði Reykjavík 201602/224
Mannauðsstjóri Landsbókasafn - Háskólabókasafn Reykjavík 201602/223
Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201602/222
Yfirlögfræðingur Kærunefnd útlendingamála Reykjavík 201602/221
Lögfræðingar Kærunefnd útlendingamála Reykjavík 201602/220
Deildarstjóri heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201602/219
Fagstjóri sálfræðiþjónustu Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201602/218
Sérfr. í samgönguvirktardeild Samgöngustofa Reykjavík 201602/217
Sérfræðingur í upplýsingavinnslu Samgöngustofa Reykjavík 201602/216
Fulltrúi í þjónustudeild Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201602/215
Sjúkraliði Landspítali, dagdeild öldrunar Reykjavík 201602/214
Starfsmaður í safnbúðum Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201602/213
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201602/212
Sjúkraliði, heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201602/211
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201602/210
Sérfræðilæknir í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/209
Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201602/208
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201602/207
Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/206
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/205
Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/204
Ritari á rannsóknarst., sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/203
Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/202
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/201
Hjúkrunarnemar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/200
Starfsmaður við aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/199
Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/198
Ljósmóðir, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/197
Starfsmaður í eldhús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/196
Starfsm. í eldhús, tímabundið Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201602/195
Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík 201602/194
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík 201602/193
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201602/192
Sjúkraliði, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201602/191
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201602/190
Deildarlæknir Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201602/189
Lífeindafræðingur Landspítali, rannsóknakjarni Reykjavík 201602/188
Sumarstörf - Aðst.læknar/nemar Landspítali, geðsvið Reykjavík 201602/187
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201602/186
Starfsfólk, sumarafleysingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201602/185
Læknaritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201602/184
Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201602/183
Þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarður Ásbyrgi 201602/182
Hjúkrunarfr., heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201602/181
Sérhæfður starfsmaður Landspítali, meinafræðideild Reykjavík 201602/180
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, lungnadeild Reykjavík 201602/179
Verkefnastjóri Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201602/178
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Stykkishólmur 201602/177
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari
NEMI Í VÉLVIRKJUN
ÓSKAST Á ATVINNUTKÆJAVERKSTÆÐI
Vegna aukinna umsvifa erum við að leita
að öflugum liðsmanni í okkar góða hóp
starfsmanna Volvo atvinnutækja.
Spennandi og fjölbreytt starf fyrir duglegan
og metnaðarfullan einstakling.
Stutt lýsing á starfi:
- Greina bilanir og þjónusta við vinnuvélar/
bátavélar og önnur tæki sem koma inn til
þjónustu.
Hæfniskröfur:
- Nám í bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn
og/eða sambærileg reynsla.
- Rafmagnskunnátta kostur
- Gilt bílpróf, vinnuvélaréttindi kostur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Hafa ríka þjónustulund
- Vera áhugasamur og áreiðanlegur
- Stundvísi
- Geta sýnt frumkvæði í starfi
- Grunnþekking á tölvur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag
á volvoce.is
Nánari upplýsingar gefur Jóhann Rúnar
Ívarsson í síma 515 7072
Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2016
BRIMBORGAR Í REYKJAVÍK
Atv.augl_Nemi í vélvirkjun_Atvinnutækjasvið_2dálka_20160209.indd 1 9.2.2016 14:37:23
FRUMKVÆÐI • FORVARNIR • FAGMENNSKA
Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 550 4600 • vinnueftirlit@ver.is
STÖRF HJÁ
VINNUEFTIRLITINU
• Deildarstjóri tæknideildar
• Eftirlitsmaður í véla- og tækjaeftirliti
Nánari upplýsingar á vef Vinnueftirlitsins
www.vinnueftirlit.is