Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 120

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Óttars Guðmundssonar Bakþankar Með árunum hefur mér skil-ist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugar- nesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum. Frægasti kennari skólans, stjórnandi barnatímans, var síðar úthrópaður sem barna- perri. Hjá Knattspyrnufélaginu Fram var skipað í lið eftir hæfileikum sem þýddi að margir lentu í C-liðinu. Börnum var aldrei skutlað heldur urðu að ganga í skólann. Strákarnir voru í smíði en stelpurnar í handa- vinnu. Foreldrar reyktu heima svo að börn fengu ómældan skerf af óbeinum reykingum. Margir fóru að vinna sem sendlar eða við blaða- útburð fyrir fullnaðarpróf (12 ára). Í heimanámi lærðu börn kvæði utanbókar. Nú er öldin önnur. Börnum er skipað af handahófi í bekkina svo að afburðanemandinn og tossinn ganga samstíga eftir menntaveg- inum. Ef einelti kemur upp er kallað á eineltisráðgjafa. Foreldrar sjá til þess að allir fái sæti í A-liðinu í fót- bolta. Börnum er skutlað á glæsi- kerrum hvert sem þau þurfa að fara. Ekkert foreldri reykir innanhúss. Foreldrar sem leyfa barni sínu að vinna eru umsvifalaust kærðir til barnaverndarnefndar. Handmennt- in er sameiginleg svo að enginn fái þá grillu í höfuðið að kynin séu ólík. Búið er að útrýma öllu kvæðastagli. Mér féll allur ketill í eld þegar ég heyrði á dögunum að íslenskum börnum hefði aldrei liðið jafn illa. Fjöldi barna kemst ekki í skólann vegna kvíða. Þau verða að eyða deginum í þroskandi tölvuleik í símanum sínum. Getur verið að þessi átakalausa, ofverndaða tilvera sé svona leiðinleg að blessuð börnin nenni ekki í skólann? Er nema von að maður klóri sér í skallanum. Barnfjandsamleg æska Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 1x9 SUNNUDAGA KL. 19:10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.