Fréttablaðið - 22.10.2015, Side 41

Fréttablaðið - 22.10.2015, Side 41
iRobot var stofnað árið 1990 og er fyrirtækið þekktast fyrir að búa til róbóta fyrir NASA. Fyrirtækið not- aði tæknikunnáttu sína til þess að framleiða og búa til bestu ryk- suguvélmenni heims. iRobot ryk- suguvélmennin hafa hlotið fjölda- mörg verðlaun og viðurkenningar síðustu ár og komu meðal annars best út í sex samanburðardómum við önnur ryksuguvélmenni. Í vélmenninu er iAdapt-hug- búnaður sem vinnur með skynj- urum til þess að bregðast rétt við umhverfinu hverju sinni. Felli- skynjarar gera það að verkum að vélin fer ekki fram af tröppum. Þá er hægt er að tímastilla vélina viku fram í tímann, sem auðveldar þrif til muna. Roomba 800-serían er með háþróað burstakerfi sem hreins- ar hár, smáryk, dýrahár og annað ósýnilegt ryk eða óhreinindi. Í iRobot er sömuleiðis háþróað kerfi sem samtvinnar hugbúnað og skynjara og gefur hámarkshreins- un, eða allt að 50 prósent betri hreinsun en aðrar gerðir. Gólf- þrifin verða því áreynslu- laus og gefst aukið svig- rúm til að sinna öðru en að ryksuga og einfaldlega að njóta dagsins. Vélin fer sjálf í heima- stöð að þrifum loknum og þar er hún hlaðin. Í Roomba 800 seríunni er ný Xlife-raf- hlaða sem er mun öflugri en í eldri gerðum og end- ist tvisvar sinnum lengur. iRobot-ryksuguvél- mennið fæst í Heimilistækj- um en Heimilistæki er með verslanir á sjö stöðum á öllu land- inu. Allt vöruúrvalið og nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu Heimilistækja, ht.is. Áreynslulaus gólfþrif með iRobot Roomba Með iRobot Roomba-ryksuguvélmenninu verða gólfþrifin áreynslulaus. Ryksugan er sjálfvirk og er hægt að sinna öðru á meðan hún sér um gólfin. iRobot-ryksuguvélmennin hafa unnið til fjölda verðlauna síðustu ár og skila 50 prósent betri hreinsun en aðrar gerðir. Roomba 800-serían er með háþróað burstakerfi sem hreinsar hár, smáryk, dýrahár og annað ósýnilegt ryk eða óhreinindi. Í iRobot Roomba 800 seríunni er ný Xlife-rafhlaða sem er mun öflugri en í eldri gerðum og endist tvisvar sinnum lengur. RyksuguR FIMMTuDAguR 22. okTóbeR 2015 Kynningarblað Húsgagnahöllin, Marpól, einar Farestveit og Co.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.