Fréttablaðið - 22.10.2015, Síða 88

Fréttablaðið - 22.10.2015, Síða 88
Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin (við faxafen) afsláttur af öllum skyrtum 60% Troðfull verslun af merkjavöru! 40 - 70% afsláttur af öllum vörumOpið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, apr.–jún. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 54,0% 19,3% FB L M BL Allt sem þú þarft ... Á Vesturlöndum gerast nú víða spennandi hlutir í stjórnmálum. Í Banda­ríkjunum fer eldri borg­arinn Bernie Sanders um sem öskrandi byltingarmaður, boðar nýjar áherslur sem hingað til hafa þótt helgispjöll þar í landi. Mannsæmandi kjör fyrir almúgann á kostnað hinna moldríku. Skandin­ avískur sósíalismi er mantran og boð­ skapurinn selst vel. Í Stóra-Bretlandi hefur annað gamalmenni, Jeremy Corbyn, tekið stjórnartaumana í Verkamanna- flokknum og þaðan hljóma svipuð stef. Meira réttlæti, minni ójöfnuður og útrýming fátæktar. Það er alþýðu- bylting í loftinu. Óvæntur sigur frjálslyndra í Kan- ada er einnig í þessum sama anda. Þar á nú að nota opinbert fé í fram- kvæmdir, herða baráttuna gegn lofts- lagsbreytingum, hækka skatta á hina ríku og lækka á almúgann. Leiðtogi frjálslyndra, sem nú er að verða for- sætisráðherra þar í landi, ætlar að gera það að sínu fyrsta embættisverki að lögleiða kannabis. Fólk er að vakna. Á Íslandi erum við svo líka í fínum málum. Sjávarútvegur og ferðaþjón- ustan mala gull og fá þar af leiðandi að borga lægstu skattana. Ellilíf- eyrisþegar lepja dauðann úr skel og heilbrigðiskerfið er holað að innan. Reyndir lögreglumenn eru með helmingi lægri laun en nýútskrifaðir prestar. Við viljum meiri útblástur og fleiri dópista í fangelsi. Íslensk stjórnmál snúast nú um kaup og sölu á endurreistum skrímslum hrunsins. Þau eru öðrum þræði viðskiptabankar almennings sem bjóða upp á lífstíðarfangelsi okurvaxta, um leið og þeir eru fjár- festingarbankar smjörkúka sem maka krókinn á vildarkjörum lokaðra hlutabréfaútboða. Það er veisla í gangi en ég kýs að afþakka. Má ég frekar fá einn góðan ellilífeyrisþega sem er til í byltingu? Það er veisla! Frosta Logasonar Bakþankar Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.