Morgunblaðið - 07.09.2019, Page 45

Morgunblaðið - 07.09.2019, Page 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2019 Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að vita hver elskar þig mest af öllum. VARIST HUNDINN WWW. EÐA KÍKIÐ Á VEFINN MINN: ÉG HEF EINUNGIS DRUKKIÐ KRISTALTÆRT LINDARVATN Í ÞRJÁ DAGA! LÍKAR ÞÉR EKKI VEL HVERSU SKÝRT ALLT VIRÐIST? ÉG SAKNA ÞESS AÐ DREKKA ÓSÍAÐAN DÖKKAN BJÓR! „ÉG BAUÐ ÞÉR Á ÞENNAN HLJÓÐLÁTA LITLA, FÁSÓTTA VEITINGASTAÐ ÞVÍ ÉG ELSKA ÞIG OG VIL AÐ ALLUR HEIMURINN VITI ÞAÐ.” „HVAR KEYPTIR ÞÚ ÞESSI EGG?” Svavar Sigmundsson Ámundi Ámundason bóndi í Kambi Brynjólfur Ámundason múrari og fræðimaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík Jódís Sigmunds- dóttir húsfreyja á Kringlu í Grímsnesi Jónína Sigurjóns- dóttir húsfreyja í Byggðarhorni í Flóa Hjördís Geirsdóttir söngkona í Reykjavík Hulda Hjörleifs dóttir húsfreyja í Reykjavík Árný Erla Sveinbjörns- dóttir jarðfræðingur Ingveldur Ámundadóttir húsfreyja í Súluholts- hjáleigu Þuríður Ámunda dóttir húsfreyja í Reykjavík Jóhanna Guðbjörg Guðbrands dóttir skrifstofu maður í Reykjavík Þorkell Sigurðsson augnlæknir Árni Pálsson hreppstjóri á Hurðarbaki í Villingaholtshr., Árn. Þuríður Árnadóttir húsfreyja á Hurðarbaki Guðrún Bjarnhéðinsdóttir húsfreyja á Skeggjastöðum Jón Guðmundsson bóndi á Skeggjastöðum, Hraungerðishr., Árn. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja í Túni Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Túni, á Laugum og í Hraungerði Bjarni Guðmundsson sérleyfi shafi og fjallabílstjóri í Túni Stefán Guðmundsson bóndi í Túni Guðmundur Stefánsson fv. bóndi í Hraungerði Grímur Hákonarson kvikmynda- gerðarmaður Guðfi nna Guðmunds- dóttir húsfreyja í Vorsabæ, Gaulv.bæjarhr. Unnur Stefáns- dóttir fóstra í Kópavogi Guðmundur Bjarnason bóndi í Túni, Hraungerðishr., Árn. Guðfi nna Guðmundsdóttir húsfreyja í Túni Bjarni Eiríksson bóndi í Túni Ingibjörg Bjarnadóttir húsfreyja í ReykjavíkHallberg Hallmundsson þýðandi Ólafur Halldórsson handritafræðingur Halldór Bjarnason bóndi í Króki, Gaulverjabæjarhr., Árn. Þuríður Þorgilsdóttir húsfreyja á Þingskálum og Selalæk Páll Guðmundsson bóndi á Þingskálum og Selalæk, Rang. Ingibjörg Pálsdóttir húsfreyja í Kambi Ámundi Sigmundsson bóndi í Kambi, Villingaholtshreppi, Árn. Þorbjörg Ámundadóttir húsfreyja í Kambi Sigmundur Jóhannsson bóndi í Kambi Úr frændgarði Svavars Sigmundssonar Sigmundur Ámundason bóndi í Túni, á Laugum og í Hraungerði, Hraungerðishr. Árn. Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Lágan mann hér líta má. Lítinn kálf nú megum sjá. Nestismalur einnig er. Á sér maður sérhver ber. Að þessu sinni barst engin rétt lausn á gátunni en sjálfur skýrir Guðmundur hana svo: Skaufi ver er varla hár. Víst er skaufi kálfur smár. Skaufi nafn á nestismal. Nefnum skaufa lim á hal. Þá er limra: Tveir lagsmenn úr skorpnum skaufunum skvettu’ út úr buxnaklaufunum, þeir migu’ upp í vindinn og mændu á tindinn, með skrínukost nógan í skaufunum. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Oft hef lent í orðasvaði, ösla þrátt á hundavaði, óboðlegri í alla staði enn er gátu fylgt úr hlaði: Gjarnan haft um góða siði. Getur verið útlit manns. Eitthvað gert með ýmsu sniði. Einnig bragarform til sanns. Pétur Stefánsson yrkir á Boðn- armiði: Hafðu ætíð á þér trú þó æðstu vonir hrapi. Labbaðu yfir lífsins brú léttur og hress í skapi. Ingólfur Ómar Ármannsson er mikill náttúruunnandi: Einn á leið um urð og flá enn mig heiðin fangar, hugann seiða holtin grá hraun og eyðidrangar. Hallmundur Guðmundsson kvartar undan krækiberja- uppskerubresti; Öll er brottu auðna mín engin berin fundin. Ekkert lengur skært nú skín, skæld er í mér lundin. Þá er kærast vol og væl og vera helst til ama. Þó aðrir brúki stuð og stæl; stendur mér á sama. Gunnar J. Straumland horfir á björtu hliðarnar: Frá Hallmundi nú heyrist kurr, hóflega má ambra, en kannski helst þá kallinn þurr af krækiberjagambra. Jón á Bægisá kvað: Óskaplíkar eru þær, Anna má en neitar, Imba vill en ekki fær eftir því hún leitar. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Það er margur skaufinn Góð heyrn glæðir samskipti ReSound LiNX Quattro eru framúrskarandi heyrnartæki Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Erum flutt í Hlíðasmára 19 Fagleg þjónusta hjá löggiltum heyrnarfræðingi Með þeim færðu notið minnstu smáatriða hljóðs sem berst þér til eyrna. Í þeim er nýr örgjörvi með 100% meiri hraða, tvöfalt stærra minni og eru sérlega sparneytin. Tækin eru heyrnartól fyrir þráðlaust streymi úr síma og öðrum tækjum. Hægt að stjórna allri virkni með appi eða með takka á tækjum. Eru með rafhlöður, sem hlaðast þráðlaust á einfaldan hátt, eða með einnota rafhlöður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.