Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2019 SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili & hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. september Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 23. september. Á sunnudag Minnkandi suðvesta- nátt, 5-10 m/s seinni partinn. Skýj- að með köflum og skúrir V-til, en léttir til NA- og A-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast um landið NA-vert. Á mánudag Fremur hæg breytileg átt og stöku skúrir. Hiti 7 til 12 stig yfir daginn. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Refurinn Pablo 07.30 Húrra fyrir Kela 07.54 Rán og Sævar 08.05 Nellý og Nóra 08.12 Hrúturinn Hreinn 08.19 Djúpið 08.40 Bréfabær 08.51 Millý spyr 08.58 Konráð og Baldur 09.10 Flugskólinn 09.30 Ævar vísindamaður 10.00 Með okkar augum 10.35 Kappsmál 11.25 Vikan með Gísla Mar- teini 12.20 Bandaríkin – Grikk- lands 14.20 Sætt og gott 14.30 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 14.45 Mótorsport 15.15 Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Price og Blomsterberg 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Teiknimyndaást: Leitin að Nemó 21.30 Steve Jobs 23.30 Agatha rannsakar málið – Norn í nauð 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.24 The King of Queens 12.43 How I Met Your Mother 13.04 Bachelor in Paradise 13.51 Speechless 14.55 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 Bølgen 21.40 So Undercover 23.25 Killer Joe 01.05 The Pink Panther 02.35 Abduction Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Tindur 07.45 Dagur Diðrik 08.10 Skoppa og Skrítla 08.20 K3 08.30 Latibær 08.55 Heiða 09.20 Stóri og Litli 09.30 Mæja býfluga 09.40 Tappi mús 09.45 Mía og ég 10.10 Lína langsokkur 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.50 Grand Designs Australia 14.45 The Truth About Sleep 15.45 Golfarinn 16.20 Óminni 16.55 Rikki fer til Ameríku 17.25 Gulli byggir 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 20th Century Woman 21.50 My Friend Dahmer 23.40 Winchester 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.30 Skrefinu lengra 21.00 Búsetuformið á breytt- um húsnæðismarkaði 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir – Þuríður Helga Kristjánsdóttir 21.00 Föstudagsþátturinn – LÝSA 21.30 Föstudagsþátturinn – LÝSA 22.00 Heimildarmynd – Berjast berjast berjast! 22.30 Heimildarmynd – Berjast berjast berjast! 23.00 Ég um mig – Ný sería 23.30 Taktíkin – Tryggvi og Bjarki 24.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Að rækta fólk. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Listin að brenna bæk- ur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Daðrað af jaðrinum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 7. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:28 20:25 ÍSAFJÖRÐUR 6:27 20:35 SIGLUFJÖRÐUR 6:10 20:18 DJÚPIVOGUR 5:56 19:56 Veðrið kl. 12 í dag Hægt vaxandi sunnanátt í kvöld og nótt, 10-18 m/s á morgun og talsverð eða mikil rign- ing um landið S- og V-vert, en úrkomulítið NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu Vestanlands. Undanfarna mán- uði hef ég verið að hlusta mikið á hlaðvörp á síman- um mínum. Það er einstaklega hvetj- andi að hafa gott efni í eyrunum á meðan maður sinn- ir heimilisverkum. Sérstaklega finnst mér gaman að hlusta á áhuga- verðar frásagnir af óvenjulegum atburðum eða spennandi umfjöll- unarefni þegar ég er að brasa við að þrífa heima. Ég byrjaði að hlusta á Morðcastið í sumar- fríinu mínu í löngum lestarferðum þar sem þátt- arstjórnandinn Unnur Arna Borgþórsdóttir fer yfir áhugaverð (oftast) norræn sönn morðmál. Með henni eru síðan mismunandi gestir og ræða þau málin saman og oft verða umræðurnar ansi skemmtilegar og fyndnar, þrátt fyrir vissulega mjög dimm umræðuefni. Hlaðvörp sem fjalla um sanna glæpi eru orðin heldur vinsæl og fjöldann allan er að finna af slíkum þáttum á ensku svo sem Crime Junky, True Crime All the Time og My Favorite Murd- er, svo dæmi séu nefnd, hvort sem um er að ræða frásagnir eða eins konar spjall. Ég hvet fólk allavega til þess að prófa að hlusta á Morð- castið við næstu heimilisþrif. Þrususkemmtilegir þættir! Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Heimilisþrif, lest- arferðir og morð Morð Þættirnir eru skemmtilega unnir. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dag- skrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. BBC birti nýlega stiklu úr myndinni Judy, sem byggð er á ævisögu Judy Garland. Leikkonan Renée Zellweger er sögð vinna leiksigur með frammistöðu sinni í hlutverki Garland. Hún syngur meðal annars dúett með Sam Smith í glænýrri útgáfu af laginu „Get Happy“ sem hljómar í myndinni. Smith er mikill aðdáandi Garland og gerði verkefni um hana í kvikmyndaáfanga þegar hann var 17 ára gamall. „Ég varð strax dolfallinn af töfrum hennar og hugrekki. Hún varð eitt af átrúnaðargoðum lífs míns. Varn- arleysi hennar og heiðarleiki í list hennar láta mig enn fá gæsahúð,“ sagði Smith. Nánar á k100.is. Stikla úr Judy Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 28 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 24 heiðskírt Egilsstaðir 11 léttskýjað Vatnsskarðshólar 13 skýjað Glasgow 15 skúrir Mallorca 23 alskýjað London 17 skúrir Róm 24 léttskýjað Nuuk 5 súld París 20 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 18 heiðskírt Ósló 13 skúrir Hamborg 16 léttskýjað Montreal 18 skýjað Kaupmannahöfn 14 rigning Berlín 19 heiðskírt New York 18 alskýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 18 rigning Chicago 21 alskýjað Helsinki 14 léttskýjað Moskva 19 skýjað  Winchester er mögnuð draugasaga með Helen Mirren og fleiri stórgóðum leik- urum sem fær hárin til að rísa og sækir efnivið sinn í þær sögur að óðalið Win- chester, sem Sarah Winchester lét byggja á ofanverðri 19. öld, væri reimt og íverustaður framliðinna anda þeirra sem fallið hefðu fyrir kúlum úr Winchester- rifflunum, en framleiðsla þeirra hafði gert Söruh að einni ríkustu konu Bandaríkj- anna. Stöð 2 kl. 23.40 Winchester
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.