Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Síða 62

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Síða 62
JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar hjá VIRK á vinnumarkaði3. Fjölgun hlutastarfa á íslenskum vinnumarkaði væri ein leið til þess en samkvæmt tölum frá Hagstofunni þá eru einungis 23% af öllum störfum í landinu skilgreind sem hlutastörf1. Rannsóknir hafa skoðað þátttöku einstak- linga með skerta starfsgetu á vinnumarkaði út frá hinum ýmsu sjónarhornum og þar með talið viðhorfum vinnuveitenda til ráðningar á slíkum starfsmönnum4. Vinnuveitendur gegna mikilvægu hlutverki í ráðningarferli nýrra starfsmanna, en við- horf þeirra gagnvart þessum ráðningum eru breytileg eftir einstaklingsmiðuðum, vinnustaðatengdum og valdatengdum þátt- um5. Þessir þættir tengjast síðan trausti, hugsanlegu framlagi starfsmannsins á vinnustað og hver þörfin er fyrir stuðning ÁRIÐ 2018 VORU 249.900 EINSTAKLINGAR Á VINNUALDRI (16-74 ÁRA) Á ÍSLANDI EN AF ÞEIM VORU UM 46.000 EINSTAKLINGAR UTAN VINNU- MARKAÐAR AF ÝMSUM ÁSTÆÐUM. ATVINNUÞÁTTTAKA EINSTAKLINGA MEÐ SKERTA STARFSGETU SJÓNARMIÐ ATVINNUREKENDA R úmlega 36% af þeim sem voru utan vinnumarkaðar voru fjarverandi vegna örorku eða fötlunar (11.000), eða voru fjarverandi vegna veikinda eða tímabundið ófærir um að vinna (5.600)1. Þátttaka á vinnumarkaði er mismunandi milli hinna ýmsu þjóðfélagshópa. Atvinnu- þátttaka einstaklinga með skerta starfsgetu (e. disability) er um 61%, en um 82% hjá einstaklingum sem eru það ekki2. Þegar einstaklingar með skerta starfsgetu eru á vinnumarkaðinum þá eru þeir mun líklegri til að vera í hlutastörfum í samanburði við þá sem eru með fulla starfsgetu (19% vs 7%). Rannsóknir hafa sýnt að það að vera með vinnu er mikilvægt fyrir bæði heilsu og velferð einstaklingsins og því er mikilvægt að auka þátttöku þessa hóps 62 virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.