Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Qupperneq 66

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Qupperneq 66
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON verksmiðjustjóri hjá Lindsay búðinga, lyftiduft og Bezt á kryddið. Af þessum fjórum hér eru því tveir frá VIRK,“ segir Sigurður þegar hann hefur boðið upp á kaffisopa og við erum sest að spjalli afsíðis. Fram kemur í máli Sigurðar að Royal- búðingarnir hafi verið hluti af veislumat Íslendinga í yfir sjötíu ár. Hann er Dalamaður að uppruna, kjötiðnaðarmaður að mennt og starfaði um langt árabil sem slíkur en sló hins vegar til þegar honum bauðst að gerast framleiðslustjóri hjá Lindsay fyrir tólf árum. „Það hefur komið mjög vel út að fá þessa tvo starfsmenn sem við erum nú með frá VIRK. Vitanlega komu aðilar frá VIRK að ráðningu þessara manna og lagðar voru áætlanir sem gengið hafa upp. Sá fyrri, sem ég sagði þér frá áðan, er nú sem sagt í fullu starfi, ÞEIR SÁTU FJÓRIR SAMSTARFSMENNIRNIR OG VORU AÐ FÁ SÉR BITA ÞEGAR BLAÐAMAÐUR BIRTIST TIL AÐ RÆÐA VIÐ SIGURÐ KRISTJÁNSSON VERKSMIÐJUSTJÓRA HJÁ LINDSAY, KLETTAGÖRÐUM 23. LEGG ÁHERSLU Á AÐ KOMA EINS FRAM VIÐ ALLA S ú deild sem Sigurður veitir forstöðu er með tvo starfsmenn sem komið hafa þangað til starfa eftir starfs- endurhæfingu á vegum VIRK. „Það bar þannig til að ég hitti vinafólk sem á son sem var þá í endurhæfingu hjá VIRK. Til tals kom að hann kynni að vanta vinnu þegar hann væri tilbúinn til að koma út á vinnumarkaðinn. Ég sagði þeim að mig myndi sennilega vanta starfsmann fljótlega og úr varð að pilturinn kom hingað til starfa, fyrst í hlutastarfi á vinnusamningi þar sem Tryggingastofnun ríkisins greiddi honum laun á móti fyrirtækinu hér. Ráðgjafi frá VIRK kom þessu í kring. Þetta hefur gengið svo vel að nú er pilturinn kominn í fullt starf hjá fyrirtækinu. Við erum fjórir starfsmenn í þessari deild Lindsay sem framleiðir Royal- 66 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.