Fréttablaðið - 09.12.2002, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 09.12.2002, Blaðsíða 38
Enn og aftur er hafin fjár-söfnun á sjónvarpsstöðinni Ómegu. Ég hef ekki fylgst með herferðinni að þessu sinni, en síðast þegar safnað var horfði ég andaktug á hvern guðsmann- inn á fætur öðrum ganga fram fyrir skjöldu og tíunda tíundina, sem Jesú ku hafa talað um. Guðs- mennirnir sögðu margar krafta- verkasögur af því hvernig fólk, sem lét eitthvað af hendi rakna, fékk framlag sitt margfalt til baka. Mér datt í hug, þar sem ég sat í skuldasúpunni, að gefa Ómegu næsta mánaðarkaup og eiga svo fyrir skuldunum þegar peningar færu að streyma inn. Svo fannst mér að Guð myndi ör- ugglega sjá í gegnum svo augljóst plott. Ómegamenn bjóða líka upp á raðgreiðslur til þriggja ára ef fólk vill styrkja stöðina og næsta víst að svo höfðinglegri gjöf fylg- ir eilíf himnaríkisvist. Nú hef ég ekkert á móti Ómega og skil meira að segja vel að stöðin þurfi fé til að reka sitt kristniboð. En ég kann illa við að fólki séu send þau skilaboð að nauðsynlegt sé að kaupa sig inn í Paradís. Þannig kröfur gerir ekki minn guð. Hann mætir hins vegar heimilislausum drykkjumanni á flótta í Mosfellssveitinni og frels- ar hann á staðnum frá fíknum sín- um og raunum. Í Íslandi í dag var fyrir skömmu viðtal við fyrrver- andi útigangsmann sem hafði glatað öllu – líka voninni, og hróp- aði á guð sinn í örvæntingu. Hann var bænheyrður og hefur nú verið heill í rúm tíu ár. Saga hans snart mig djúpt, og ég vona sannarlega að hans guð, kærleiksríkur og gef- andi, sé líka guð Ómegamanna. ■ 9. desember 2002 MÁNUDAGUR38 BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21.00 FEAR FACTOR SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 CSI Lík ungrar finnst í innkaupavagni undir brú. Andlit hennar er rifið og tætt einsog eftir viftu. Griss- om álítur að þetta hafi verið gert af ásettu ráði. Auk þess finnst ýmislegt skrítið í innkaupavagn- inum eins og dýr taska, tísku- tímarit og dagbók á dulmáli. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 16.35 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið e. 18.25 Spanga (6:26) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (9:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier (Frasier) 20.25 Nýgræðingar (10:22) (Scrubs) Bandarísk gam- anþáttaröð um læknanem- ann J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. 20.50 Hafið, bláa hafið - Sjávar- föll (7:8) (Blue Planet) Heimildarmyndaflokkur frá BBC þar sem fjallað er um náttúrufræði hafdjúpanna. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi 22.00 Tíufréttir 22.20 Launráð (12:22) (Alias) Bandarísk spennuþáttaröð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á veg- um leyniþjónustunnar.Að- alhlutverk: Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. 23.05 Spaugstofan e. 23.30 Markaregn Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum helgarinnar í Þýska fótbolt- anum. 0.15 Kastljósið STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Three Sisters (12:16) 13.00 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) Blaðakonan Robin Monroe er í rómantísku fríi á suð- rænni eyju með kærastan- um þegar hún er beðin um að skrifa grein um ná- læga eyju. Aðalhlutverk: Harrison Ford, og Anne Heche. 1998. 14.40 Tónlist 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Saga jólasveinsins 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor (9:9) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og v. 19.30 Just Shoot Me (11:22) (Hér er ég) 20.00 Dawson´s Creek (15:23) (Vík milli vina) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Fear Factor UK (7:13) (Mörk óttans) 21.55 Fréttir 22.00 Oz (2:8) (Öryggisfangelsið) 22.55 Six Days, Seven Nights 0.35 Ensku mörkin 1.25 Fear Factor (9:9) 2.10 Ísland í dag, íþróttir og v. SÝN 17.50 Ensku mörkin 18.50 Spænsku mörkin 19.50 Enski boltinn Sunderland - Man. City. Bein útsending. 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Sportið með Olís 23.00 Ensku mörkin 23.55 Marco Polo Þessi ævintýra- mynd segir frá landkönn- uðinum fræga, Marco Polo. Marco yfirgefur heimaborg sína Feneyjar í leit að föður sínum, frægð og frama. Á vegi hans verða alls kyns furðu- skepnur. Aðalhlutverk: Oli- ver Reed, Jack Palance, Donald Diamont. 1998. 1.30 Spænsku mörkin 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 12.00 The Big Green (Alltaf í bolt- anum) 14.00 Bicentennial Man (Fram- tíðarmaðurinn) 16.10 Little Monsters (Litlu skrímslin) 18.00 Biloxi Blues (Í herþjón- ustu). 20.00 The Big Green 22.00 Dracula 2001 0.00 54 (Stúdíó 54) 2.00 Scream 2 (Öskur 2) 4.00 Dracula 2001 18.30 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. . 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) 20.00 Survivor 5 20.50 Haukur í horni 21.00 CSI 22.00 Law & Order: Criminal In- tent 22.50 Jay Leno 23.40 The Practice (e) 7.00 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Geim TV 21.02 Is Harry on the Boat? 21.47 Ferskt 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím DAGSKRÁ MÁNUDAGSINS 9. DESEMBER Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Drekaflugurnar, Happapeningur- inn, Saga jólasveinsins 18.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Spanga, Jóladaga- talið - Hvar er Völundur? Á raðgreiðslum til himnaríkis Edda Jóhannsdóttir hefur sterkar taugar til sjónvarpsstöðvarinnar Ómega. Það fer bara í taugarnar á henni hvernig þeir afla peninga. Sjónvarp Sími 510 8000 • Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavík • www.husgagnahollin.is f a s t la n d - 8 5 1 2 HÚSGAGNAHÖLLIN Tækniteikning af draumi Komdu í Húsgagnahöllina og skoðaðu mikið úrval La-Z-Boy stóla á nýju og glæsilegu sýningarsvæði. Kauptu La-Z-Boy núna og þú gætir unnið tveggja sæta La-Z-Boy sófa. Allir sem kaupa La-Z-Boy fyrir 24. desember eru sjálfkrafa skráðir í pottinn og verður dregið eftir jól. DREAMTIME SITJANDINN ÞEKKIR MUNINN Á LA-Z-BOY OG EFTIRLÍKINGUM FÓLK Leikkonan Winona Ryder hefur verið dæmd í 36 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela fötum úr verslun í Beverly Hills. Hún fékk einnig 1700 punda sekt (andvirði rúmlega 200 þús- und króna), þarf að borga búðar- eigendum fjögur þúsund pund og þarf að vinna 480 tíma í samfé- lagsþjónustu. Winona var fundinn sek um að ræna klæðnaði frá þekktum hönn- uðum fyrir um þrjú þúsund pund í versluninni Saks Fifth Avenue í desember á síðasta ári. Hún sagðist vera saklaus af öll- um ákærum og neitaði að bera vitni í réttarhöldum sem stóðu yfir í tíu daga. Lögfræðingar hennar sökuðu verslunina og sak- sóknara um að lögsækja hana vegna frægðar hennar. Þess ber þó að geta að á upptökum úr ör- yggisvélum í versluninni sést hvar leikkonan fræga stingur fatnaðinum á sig. ■ WINONA RYDER Jafnvel fræga og ríka fólkið stelur. Winona Ryder: Dæmd í skilorðs- bundið fangelsi 12.00 Bíórásin The Big Green 13.00 Stöð 2 Sex dagar, sjö nætur (Six Days, Seven Nights) 14.00 Bíórásin Bicentennial Man 16.10 Bíórásin Little Monsters 18.00 Bíórásin Biloxi Blues (Í herþjónustu) 20.00 Bíórásin The Big Green (Alltaf í boltan- um) 22.00 Bíórásin Dracula 2001 22.55 Stöð 2 Sex dagar, sjö nætur (Six Days, Seven Nights) 23.55 Sýn Marco Polo 0.00 Bíórásin 54 (Stúdíó 54) 2.00 Bíórásin Scream 2 (Öskur 2) 4.00 Bíórásin Dracula 2001 Fear Factor, eða Mörk óttans, er frábær raunveruleikaþáttur og fjallar um fólk sem þarf að stan- da frammi fyrir helsta ótta sínum með því að leysa ýmsar hættu- legar þrautir. Styrkur þátttakenda er reyndur til hins ýtrasta og ein- ungis þeir allra hugrökkustu komast áfram. Tilboð Pizza 67 Austurveri Háaleitisbraut 68 sími 800 6767 Allar pizzur á matseðli á 1.000 kr. sóttar + 9“ hvítlauksbrauð fylgir frítt með.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.