Læknablaðið - jun. 2019, Síða 5
LÆKNAblaðið 2019/105 261
laeknabladid.is
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
287
Hamfarahlýnun af
mannavöldum á tím
um jafnlaunavottunar
María Ingibjörg Gunnbjörns-
dóttir
297
Grunur um lyfja
ofnæmi – fleira kemur
til en greining
Elín I. Jacobsen, Einar. S.
Björnsson
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í288
Jáeindaskanninn hefur
sannað sig
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Pétur Hannesson röntgenlæknir
segir að skanninn hafi bætt greiningu,
fækkað óþarfa skurðaðgerðum og
breytt meðferð hjá mörgum
302
Kókaín í
skólpinu
kemur
upp um
syndirnar
Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir
LY F J A S P U R N I N G I N
L I P R I R P E N N A R
306
Læknir í Londres
Ferdinand Jónsson
Í Tower Hamlets blandast
saman fólk frá öllum kimum
jarðar. Vandamál okkar
mannanna eru þó hin sömu.
298
Níu létust af tréspíra á Þjóðhátíð 1943
Ragnar Jónasson bæklunarlæknir segir frá
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
294
Á gönguskíðum
í Goðahnjúka
Steinn Jónsson lungnalæknir
segir frá ferð jöklarannsóknar-
deilar landlæknis fyrir 20 árum
304
„er oss því skylt að vita nokkur
deili á … föður stéttar vorrar“
300 ára afmælis Bjarna Pálssonar, fyrsta
landlæknis á Íslandi minnst
Þröstur Haraldsson
300
Ætlaði að verða góður íþróttamaður –
helst heimsmeistari
Magnús Hlynur Hreiðarsson
Selfyssingurinn Óskar Reykdalsson er nýr forstjóri
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
290
LÍ: Reynir endur
kjörinn formaður
Þröstur Haraldsson
292
Snjalltækni fjölgar þeim sem finna
fyrir einkennum líkum sjóveiki
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Með nútímatækni, eins og sýnda rveru leika gleraugum,
finna fleiri en áður fyrir hreyfiveiki, eins og sjó- og
bílveiki, segir Hannes Petersen læknir sem stendur að
fyrstu alþjóðlegu ráðstefnunni um hreyfiveiki á Akureyri
í sumar.