Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - jun. 2019, Side 47

Læknablaðið - jun. 2019, Side 47
LÆKNAblaðið 2019/105 303 Arndís Sue-Ching Löve, lyfja- fræðingur og doktorsnemi, er þegar búin að mæla magn fíkniefna í skólpi ársins 2019 en á ólokið að rýna í niðurstöðurnar. Hún hefur rýnt í skólpið í fimm ár. Mynd/gag og vinnuafl en einnig þurfi að taka tillit til persónuverndarsjónarmiða. Tekin séu sýni úr tveimur hreinsistöðvum í Reykja­ vík. „Sýnin endurspegla mestan hluta stór­Reykjavíkursvæðisins, utan Hafnar­ fjarðar.“ Sýnasöfnunin sé unnin í góðu samstarfi við Veitur og Verkís. Hún segir hægt að nota þessa aðferða­ fræði með öðrum, til að mynda með sam­ anburði við tölur um akstur undir áhrif­ um fíkniefna eða haldlagt magn fíkniefna af lögreglu. Arndís stefnir á að útskrifast með dokt­ orspróf frá læknadeild um næstu jól og vonar að hægt verði að halda rannsóknun­ um áfram enda mikil vinna við uppsetn­ ingu rannsóknarinnar að baki. Xarelto 15 mg/20 mg filmuhúðaðar töflur – Skyldutexti Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Tilkynna skal Lyfjastofnun um allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Virkt efni: Rivaroxaban. Ábendingar: Fyrirbyggjandi meðferð gegn heilaslagi og segareki hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif án lokusjúkdóms og einn eða fleiri áhættuþætti, svo sem hjartabilun, háþrýsting, aldur ≥ 75 ára, sykursýki, sögu um heilaslag eða skammvinnt blóðþurrðarkast. Meðferð við segamyndun í djúplægum bláæðum og segareki í lungum og til að fyrirbyggja endurtekna segamyndun í djúplægum bláæðum og segarek í lungum hjá fullorðnum. Frábendingar: •Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. •Virk blæðing sem hefur klíníska þýðingu. •Áverki eða ástand þar sem talið er að hætta geti verið á mikilli blæðingu. Um getur verið að ræða sár sem er eða hefur nýlega verið í meltingarvegi, illkynja æxli þar sem mikil hætta er á blæðingu, nýlegan áverka á heila eða mænu, nýlega aðgerð á heila, mænu eða auga, nýlega innankúpublæðingu, þekkta æðahnúta í vélinda eða grun um slíkt, missmíði slag- og bláæðatenginga, æðagúlp, eða mjög afbrigðilegar æðar í mænu eða heila. •Samhliða meðferð með öðrum segavarnarlyfjum, t.d. ósundurgreindu (unfractionated) heparíni, léttu (low molecular weight) heparíni (enoxaparin, dalteparin o.s.frv.), heparín afleiðum (t.d. fondaparinux), segavarnarlyfjum til inntöku (warfarín, dabigatran etexilat, apixaban o.s.frv.), nema við þær sérstöku aðstæður að verið sé að skipta um blóðþynningarmeðferð eða ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum sem duga til að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð. •Lifrarsjúkdómur með blóðstorkutruflunum og blæðingarhættu sem hefur klíníska þýðingu þar með talið hjá sjúklingum með skorpulifur af flokki Child Pugh B og C. •Meðganga og brjóstagjöf. Heimild: Unnið í október 2018 úr Samantekt á eiginleikum lyfs (ágúst 2018). Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Vinsamlegast kynnið ykkur fræðsluefni ætlað læknum og sjúklingum áður en meðferð lyfsins hefst. Afhenda skal öllum sjúklingum öryggiskort áður en meðferð er hafin. Markaðsleyfishafi: Bayer AG. Umboðsaðili á Íslandi: Icepharma hf. Vinsamlegast hafið samband í síma 821 8046 ef óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum um lyfið. Afgreiðslumáti og greiðsluþátttaka: R, G. Hámarkssmásöluverð þynnupakkninga (október 2018): 12.082 kr. (28 stk.), 17.357 kr. (42 stk. – 15 mg eingöngu), 36.686 kr. (98 stk.), 37.824 kr. (100 stk.). BAY181001

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.