Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1997, Page 33

Hugur og hönd - 01.06.1997, Page 33
4. Takið með báð- um höndum ífall og í brún sjalsins, hafið um 80 cm bil milli handa, takið sjalið upp, bregðið því aftur fyrir bak og haldið í höfuð- hæð, látið það falla niður á herð- ar, þétt að hálsi. Það er mikilvægt að vanda hér vel til svo sjalið sitji rétt en hangi ekki á öxlum. 5. Sjalið tekið upp á handleggi. 7. Sjalið lagt samati í barminn, broti hagrætt, hægri barmur lagður yfir þann vinstri og barm- ar nældir saman með sjalprjóni. 8. Sjalið á að falla þétt að pilsi (ekki húsafrá) bæði að framan og aftan. Elín Jónsdóttir hefur sýnt handtök, leiðbeint og gefið góð ráð um hvernig eigi að bera peysufatasjal svo vel fari. Kristín Schmidhauser Jónsdóttir Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfsson/ímynd 6. Brotinu að aftan við háls hagrætt svo vel fari, en það var gjarnan gert af einhverjum nærstöddum. Felling á herðum erfyrir hreyfivídd. Hugur og hönd 1997 33

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.