Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1997, Síða 51

Hugur og hönd - 01.06.1997, Síða 51
Leiðbeiningamerki: Handverkshús Vegagerð ríkisins hannaði á liðn- um vetri leiðbeiningamerki sem handverkshús fá leyfi til að nota sem leiðarmerkingu. Þetta merki er í sama stíl og önnur opinber leiðbeiningamerki, blátt með svartri mynd á hvítum fleti í miðju. Myndin í þessu merki er af áttablaðarós, kunnuglegu minni í handverki. Þörfin fyrir samræmda merk- ingu fyrir handverkshús var orðin brýn, ekki síst til nota við þjóðvegi landsins, þar sem handverkshúsin eru ekki alls staðar í næsta ná- grenni veganna. Vegagerðin setur ákveðnar reglur og skilyrði um merkingar við þjóðvegi, og geta handverkshúsin sótt þangað um leyfi til að nota þetta leiðbeininga- merki. Þau greiða þá sem nemur kostnaði við smíði merkisins. Þeir sem áhuga hafa á að nota áttablaðarósina innan bæjarmarka geta keypt merkið hjá Vegagerð- inni, en verða að hlíta reglum við- komandi sveitarfélaga um merk- ingar. Merkið hefur verið í notkun í sumar og kemur þeim að góðu gagni sem vilja leita uppi hand- verkshúsin á ferðum sínum um landið. Þeim hinum sömu má einnig benda á ágætan upplýs- ingabækling um sölustaði hand- verks, sem Handverk og hönnun gaf út í vor, og fæst m.a. á skrif- stofunni að Amtmannsstíg 1, Reykjavík. Geráu j)í « .« « i rna • • úr gjóáu leári V F öndur skinn ! ^ iAíð o urreimar Lcðurlitir Tréperlur Hörþráður Stafasett Mynsturj árn Hugmynda- bækurL blöð og ýmis smávara LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR7 170 SELTJARNARNES S. 561 2141 • FAX 561 2140 Hugur og hönd 1997 51

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.