Gríma - 15.03.1931, Síða 6

Gríma - 15.03.1931, Síða 6
4 ÞÁTTUR AF ÁRNA JÓNSSYNI nauta sína. Kom það og á daginn, að fundum þeirra bar saman uppi á fjöllum. Var Eaín hinn ákafasti og kvaðst nú ætia að nota færið til þess að jafna á ólafi og förunautum hans; væri sízt vanþörf á að nokkuð minnkaði gems Eyfirðinga, er þeir einatt sýndu sér og öðrum í suðurferðum. ólafur var mað- ur ertinn og kappgjarn, og treyzt mun hann hafa á karlmennsku Árna. Svaraði hann því Rafni all- digurbarkalega og kvaðst ekki hræðast stóryrði háns; sagði meðal annars, að honum væri fjandans nær að strjúka um maga hjákonu sinnar heima í Skagafirði en að standa gjammandi framan í ferða- mönnum uppi á fjöllum. Það orð iá á Rafni, að hann hefði fram hjá konu sinni. Reiddist hann nú ákaf- lega og réðist þegar á Ólaf og félaga hans. Börðust þeir með hnefum og svipum; var Rafn ærið um- fangsmikill og pústraði Eyfirðinga ómjúkt, enda hallaði fljótt viðureigninni á þá. Ekki gaf Árni sig að þessu og hafðist ekki að. Ruddist Rafn um fast, svo að allir hörfuðu undan höggum hans; bar hann að lokum þar að er Árni stóð, reiddi upp svipuna og sló Árna, svo að hann riðaði við, en ekki hörfaði hann undan. Hugðist þá Rafn að slá hann annað högg og reiddi svipuna öðru sinni, en þá brá Árni skjótt við, greip um svipuna og dró hana úr höndum hans. Þá er sagt, að ólafur á Möðruvöllum hafi kall- að upp og sagt: »Guði sé lof, nú er Árni minn orðinn reiðurk Eftir það er Árni hafði tekið svipuna, þreif hann til Rafns og áttust þeir við nokkra hríð, þar til er Rafn féll. Var Árni þá svo reiður, að hann lét kné fylgja kviði og dustaði hann ómjúklega langa stund. Þegar Rafn loksins fékk að standa upp aftur, gekk hann þegjandi til hests síns; riðu Skagfirðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.