Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 28

Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 28
26 FRÁ VASK ÚTILEGUM. OG SKEGGJA í STÓRADAL dal þann, er skerst fram frá Gloppukinnum í Öxna- dal, og settust þar að. Byggði Vaskur þar bæ, er hann nefndi Vaská; dregur dalurinn nafn af bæ þessum og hefur síðan heitið Vaskárdalur. — Eftir þetta hafði Vaskur jafnan hinn mesta ójöfnuð í frammi, stal fé manna og fór ránsferðir í byggðir. Þótti almenningi illt að búa við þann ójöfnuð, en engir þorðu á hann að ráða, sakir hreysti hans og karlmennsku. Um þessar mundir bjó bóndi sá í Stóradal í Eyja- firði, er Skeggi hét. Var hann ríkur maður og ein- hver hinn mesti höfðingi þar í sveitum; átti hann land mikið í Djúpadal og þar vestur um. Dalur sá, er Vaskur settist að í, lá einnig undir Stóradal. Frétti Skeggi bráðlega um athafnir Vasks og líkaði stórilla. Sendi hann mann vestur á fund Vasks með þeim boðum, að hann bannaði honum byggð í Vask- árdal, en frjálst skyldi honum að flytja allt sitt á burtu úr dalnum, hvernig sem til þess hefði verið aflað. Vaskur tók sendimanni illa, hafði í heitingum við Skeggja og kvaðst ekki virða orð hans að neinu. Hélt hann áfram hinu sama athæfi og áður, og fór jafnvel að gera óspektir austur um Eyjafjörð. Kærðu menn jafnan óspektir hans fyrir Skeggja, en hann gerði ekki að og leið svo fram um hríð. Þá var það eitt sinn, að Skeggja varð tuttugu geldinga vant, og þóttust menn vita, að Vaskur mundi hafa stolið þeim. Tók þá Skeggi vopn sín og hest og reið af stað vestur til Vaskárdals; eigi vildi hann hafa fylgd húskarla sinna í ferð þessari. Létti hann eigi ferð sinni fyr en hann kom að Vaská; var Vaskur heima við. Átaldi Skeggi hann mjög fyrir þjófnað hans og rán og kvaðst ekki ætla lengur að þola
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.