Gríma - 15.03.1931, Síða 30

Gríma - 15.03.1931, Síða 30
28 FRÁ BIRNINGI, GEIRM., HLAÐG. OG STÍGANDA unum hafa haft grun um fylgsni Skeggja, því að hann lagði spjóti sínu í gegnum þilið, og þegar hann kippti því út aftur, sást blóð á oddinum. Vissu þá biskupsmenn, að þar mundi Skeggi bóndi hafa falið sig; rufu þeir skálaþilið í snatri og drógu hann fram V'ar hann þegar leiddur út úr bænum og höggvinn. Var hann dysjaður utan og framan við bæinn og hefur dys hans sézt til skamms tíma. — Skáli sá, er Skeggi faldist í, var síðan nefndur Skeggjakofi og helzt það nafn við hann allt til þessa dags. 8. Sagan af Birningi, Ceirmundi, Hlaðgerði og Stíganda. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Fyrir mörgum öldum bjuggu karl og kerling í koti og er þess ekki getið, hvar á landinu það var. Þau áttu þrjú börn, tvo sonu og eina dóttur. Hétu synirn- ir Birningur og Geirmundur, en dóttirin Þórleif. Þeir bræður voru hinir mannvænlegustu menn; þótti Geirmundur vera fremri Birningi bróður sínum í flestu, enda var hann manna fríðastur, glaðlyndur og skapstilltur og því hvers manns mugljúfi. Þórleif var og hin gervilegasta mær, vel að sér til munns og handa. — Birningur hafði þann starfa á vetrum að hirða sauði á beitarhúsum og halda þeim til beitar, þegar veður leyfði. Það var eitt sinn á öndverðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.