Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 43

Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 43
HELGA KARLSDÓTTIR 41 háum hól. Dyr voru á hólnum og gengu þær rakleitt inn í hann; voru þar húsakynni harla fögur og rúm- góð. Konan veitti Ásu bæði mat og drykk, en leiddi hana síðan að vefstól, sem stóð þar með marglitum vef. Bað konan hana að vefa áfram og fella fyrir sig vefinn. Lofaði Ása því og tók þegar til starfa, en af því að hún kunni ekkert til vefnaðar, tókst svo illa til, að hún ónýtti vefinn. Þá mælti konan: »Þetta fórst þér illa, en það gerir minnst til, ef þér ferst annað verk betur, sem rneira varðar. Nú langar mig tii að biðja þig að mjólka kýrnar mínar, og þótt einhverjar skepnur komi og vilji sleikja froðuna of- an af fötunni hjá þér, þá máttu ekki amast við því, — og mundu það lengst allra orða«. Ása staðlofaði því, fór með fötu út í fjósið og fór að mjólka kýrn- ar. Þegar hún hafði lokið því verki og setti fötuna frá sér, kom þar að afarstór og ljótur fressköttur og fór að sleikja froðuna af mjólkinni; þá komu líka margar rottur og mýs og sýndu sig i því sama. Þá varð Ása fokreið og barði þetta hyski með svuntu sinni, svo að það þaut dauðhrætt sitt í hverja áttina. Færði hún síðan konunni mjólkurfötuna og sagði henni, hvernig farið hefði. »Þá efndir þú loforðið miður en skyldk, sagði konan alvarlega; »það er vandséð, hvort þú getur orðið fríðari en þú ert nú. En hvort sem það verður eða ekki, þá skaltu fá kistil þenna að verkalaunum; máttu ekki opna hann fyrr en á brúðkaupsdegi þínum«. Síðan rétti konan Ásu grænan kistil, en hún varð himinglöð, þakkaði kon- unni fyrir og skundaði heim til sín. Sagði hún for- eldrum sínum og systrum frá því, sem fyrir hana hafði borið, sýndi þeim kistilinn og kvaðst vera viss um, að í honum væri dýrindis-kyrtill og aðrar ger-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.