Gríma - 15.03.1931, Síða 59

Gríma - 15.03.1931, Síða 59
HELLIR BÁRÐAR SNÆFELLSÁSS 57 en ekki sitt. Seildist Jón þá til pyngju sinnar og lagði 10 gullpeninga í lófa Gríms. Hófust þá brúnir á karli; bauð hann þeim félögum þar að vera um nóttina, þótt húsakynni væru þröng, og þekktust þeir það; var þeim veittur sá beini, er kostur var á. Eigi fór Grímur bóndi af fötum þessa nótt; var hann löngum frammi við og vissu menn ekki, hvað hann hafðist að. i dögun vakti hann Jón og menn hans og bað þá upp standa. Lögðu þeir síðan af stað upp í jökulinn. Ekki höfðu þeir lengi farið, þegar hríð skall á þá, frostbitur og myrk. Nam þá Grímur karl staðar og kvað þá ekki skyldu lengra fara; tók hann leðurhólk úr pússi sínum, beindi honum til jökulsins og blés í nokkrum sinnum. Birti þá hríðina á nokkurra faðma breidd upp frá þeim, svo að í geil þessari sáust glöggt hamrar nokkrir efst í jöklinum. Sagði Grímur að þar mundi hellirinn vera og skyldi Jón einn upp ganga. Félögum Jóns þótti geigvæn- legt einum manni að leggja í slíka för og buðust tveir eða þrír að fara með honum, en Grímur bann- aði það harðlega. Lagði nú Jón af stað einn síns liðs og sóttist seint leiðin, því að jökullinn var bæði brattur og háll; komst hann þó loks upp að hömr- unum. Leitaði hann fyrir sér um stund og fann hell- ismunnann; var hurð hnigin nær því að staf; gekk Jón á hana og vildi upp hrinda, en þess var enginn kostur. Þótti honum nú óvænkast sitt ráð, en af því að rifa nokkur var á milli hurðar og stafs, datt hon- um í hug að freista þess að troða sér inn um hana. Tókst honum á þann hátt að komast inn í hellinn. Bjart var í hellinum; sá Jón þar bálk mikinn eða stall í bergið; lá Bárður karl þar og virtist ófúinn; var dýrindis-ábreiða breidd yfir hann. Klofasúla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.